Upplifunarverk fyrir yngstu leikhúsgestina þar sem öll skynfæri eru virkjuð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. október 2021 12:08 Á æfingu fyrir frumsýningu Tjaldsins. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason „Tjaldið er fyrir allra yngstu leikhúsgestina og er ætlað börnum þriggja mánaða til þriggja ára. Verkið er vandað og metnaðarfullt og því munu foreldrar og eldri systkini njóta þess að koma með líka,“ segir Agnes Wild leikstjóri barnaverksins Tjaldið. Um er að ræða nýtt upplifunarverk úr smiðju Miðmættis. Frumsýningin er þann 10. október. og verður á fjölum leikhússins miðvikudagsmorgna og laugardaga á leikárinu 2021-2022. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason „Tjaldið er upplifunarverk þar sem öll skynfæri eru virkjuð,“ segir Agnes um þessa undirfallegu sýningu. Börnin fá að skyggnast undir leikhústjaldið og upplifa tóna, liti og snertingu sem bæði örvar, þroskar og gleður andann. Agnes Wild, Sigrún Harðardóttir, Nick Candy og Eva Björg Harðardóttir eru höfundar Tjaldsins.Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason Fastir meðlimir í Miðnætti með Agnesi eru þær Eva Björg Harðardóttir, búninga- og sviðsmyndahönnuður og Sigrún Harðardóttir, tónlistarhöfundur- og flytjandi. Í sýningunni Tjaldið leikur einnig Nick Candy. Framleiðandi verksins er Kara Hergils. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason „Miðnætti hefur lengi langað til að búa til verk fyrir allra allra yngstu áhorfendurna og fjölskyldur þeirra enda sýna rannsóknir að örvun á heilastarfsemi snemma á ævinni er mjög mikilvæg í þroska barna. Hugmyndin að Tjaldinu kviknaði síðan bæði í kjölfar barneigna í hópnum, en líka í tengslum við tónlistartímana Bambaló fyrir ungabörn og foreldra sem Sigrún þróaði og kennir,“ segir Agnes. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason Leikhópurinn Miðnætti er barnafjölskyldum að góðu kunnur enda hefur hann á síðustu árum sett upp fjölmargar metnaðarfullar og stórskemmtilegar sýningar fyrir börn á öllum aldri. Hér má til dæmis nefna Geim-mér-ei, Á eigin fótum og sýningar og sjónvarpsþætti um álfana dásamlegu Þorra og Þuru. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason „Ekki er stuðst við móðurmál í sýningunni svo hún er ætluð öllum börnum óháð tungumáli.“ Sýningin er 45 mínútur að lengd og svo gefst fjölskyldum tækifæri á að vera áfram í rýminu og skoða og leika í leikmyndinni. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason „Allir gestir sýningarinnar sitja inn í Tjaldinu á sviðinu og er því mjög innileg upplifun. Fjarlægðar á milli áhorfendahópa er þó gætt og farið er eftir ítrustu sóttvörnum. Grímuskylda gildir fyrir foreldra og forráðamenn á meðan sýningunni stendur.“ Leikhús Börn og uppeldi Menning Tengdar fréttir Seldist upp á tíu sýningar á tólf klukkutímum Forsala á leikritið Emil í Kattholti hófst á miðnætti í gær og á hádegi í dag var búið að seljast upp 10 sýningar en sýningin verður á stóra sviði Borgarleikhússins. 1. október 2021 19:19 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Sjá meira
Um er að ræða nýtt upplifunarverk úr smiðju Miðmættis. Frumsýningin er þann 10. október. og verður á fjölum leikhússins miðvikudagsmorgna og laugardaga á leikárinu 2021-2022. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason „Tjaldið er upplifunarverk þar sem öll skynfæri eru virkjuð,“ segir Agnes um þessa undirfallegu sýningu. Börnin fá að skyggnast undir leikhústjaldið og upplifa tóna, liti og snertingu sem bæði örvar, þroskar og gleður andann. Agnes Wild, Sigrún Harðardóttir, Nick Candy og Eva Björg Harðardóttir eru höfundar Tjaldsins.Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason Fastir meðlimir í Miðnætti með Agnesi eru þær Eva Björg Harðardóttir, búninga- og sviðsmyndahönnuður og Sigrún Harðardóttir, tónlistarhöfundur- og flytjandi. Í sýningunni Tjaldið leikur einnig Nick Candy. Framleiðandi verksins er Kara Hergils. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason „Miðnætti hefur lengi langað til að búa til verk fyrir allra allra yngstu áhorfendurna og fjölskyldur þeirra enda sýna rannsóknir að örvun á heilastarfsemi snemma á ævinni er mjög mikilvæg í þroska barna. Hugmyndin að Tjaldinu kviknaði síðan bæði í kjölfar barneigna í hópnum, en líka í tengslum við tónlistartímana Bambaló fyrir ungabörn og foreldra sem Sigrún þróaði og kennir,“ segir Agnes. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason Leikhópurinn Miðnætti er barnafjölskyldum að góðu kunnur enda hefur hann á síðustu árum sett upp fjölmargar metnaðarfullar og stórskemmtilegar sýningar fyrir börn á öllum aldri. Hér má til dæmis nefna Geim-mér-ei, Á eigin fótum og sýningar og sjónvarpsþætti um álfana dásamlegu Þorra og Þuru. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason „Ekki er stuðst við móðurmál í sýningunni svo hún er ætluð öllum börnum óháð tungumáli.“ Sýningin er 45 mínútur að lengd og svo gefst fjölskyldum tækifæri á að vera áfram í rýminu og skoða og leika í leikmyndinni. Borgarleikhúsið/Eyþór Árnason „Allir gestir sýningarinnar sitja inn í Tjaldinu á sviðinu og er því mjög innileg upplifun. Fjarlægðar á milli áhorfendahópa er þó gætt og farið er eftir ítrustu sóttvörnum. Grímuskylda gildir fyrir foreldra og forráðamenn á meðan sýningunni stendur.“
Leikhús Börn og uppeldi Menning Tengdar fréttir Seldist upp á tíu sýningar á tólf klukkutímum Forsala á leikritið Emil í Kattholti hófst á miðnætti í gær og á hádegi í dag var búið að seljast upp 10 sýningar en sýningin verður á stóra sviði Borgarleikhússins. 1. október 2021 19:19 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Sjá meira
Seldist upp á tíu sýningar á tólf klukkutímum Forsala á leikritið Emil í Kattholti hófst á miðnætti í gær og á hádegi í dag var búið að seljast upp 10 sýningar en sýningin verður á stóra sviði Borgarleikhússins. 1. október 2021 19:19