Gæslan bjargar fjórum skipverjum eftir strand við Æðey Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. október 2021 06:15 Þrír Englendingar og einn Íslendingur voru um borð. Myndin var tekin í morgun. Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan kom fjórum skipverjum til bjargar í nótt eftir að skúta þeirra strandaði við Æðey í Ísafjarðardjúpi. Fjórmenningarnir voru hífðir um borð í þyrlu Gæslunnar um klukkan tvö í nótt og flogið með þá til Ísafjarðar til aðhlynningar. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um strandið laust eftir miðnætti, að því er fram kemur í tilkynningu. Áhöfnin á TF-GRO var kölluð út og sjóbjörgunarsveitir Landsbjargar á Vestfjörðum. Þá óskaði stjórnstöð Gæslunnar eftir því að áhöfn rannsóknarskipsins Bjarna Sæmundssonar héldi á svæðið en skipið var statt í Ísafjarðardjúpi. Klippa: Fjórir skipverjar hífðir um borð í þyrlu gæslunnar í Ísafjarðardjúpi Bjarni Sæmundsson og björgunarskipið Kobbi Láka voru fyrst á vettvang. Enginn leki kom að skútunni við strandið en veður var ekki gott. Þó fór ágætlega um skipverjana á meðan þeir biðu, að því er fram kemur í tilkynningunni. Um kl. 2.15 voru þeir allir komnir um borð í þyrluna og gengu hífingar vel en voru krefjandi vegna masturs skútunnar. Aðstæður á vettvangi verða kannaðar við birtingu og flóð nú í morgunsárið. Uppfært 10:25: Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að þegar komið hafi verið að skútunni í morgun hafi hún verið komin aftur á flot. Hún gangi nú fyrir eigin vélarafli og sigli til Ísafjarðar í fylgd sjómælingaskipsins Baldurs og björgunarskipsins Kobba Láka. Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Samgönguslys Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um strandið laust eftir miðnætti, að því er fram kemur í tilkynningu. Áhöfnin á TF-GRO var kölluð út og sjóbjörgunarsveitir Landsbjargar á Vestfjörðum. Þá óskaði stjórnstöð Gæslunnar eftir því að áhöfn rannsóknarskipsins Bjarna Sæmundssonar héldi á svæðið en skipið var statt í Ísafjarðardjúpi. Klippa: Fjórir skipverjar hífðir um borð í þyrlu gæslunnar í Ísafjarðardjúpi Bjarni Sæmundsson og björgunarskipið Kobbi Láka voru fyrst á vettvang. Enginn leki kom að skútunni við strandið en veður var ekki gott. Þó fór ágætlega um skipverjana á meðan þeir biðu, að því er fram kemur í tilkynningunni. Um kl. 2.15 voru þeir allir komnir um borð í þyrluna og gengu hífingar vel en voru krefjandi vegna masturs skútunnar. Aðstæður á vettvangi verða kannaðar við birtingu og flóð nú í morgunsárið. Uppfært 10:25: Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að þegar komið hafi verið að skútunni í morgun hafi hún verið komin aftur á flot. Hún gangi nú fyrir eigin vélarafli og sigli til Ísafjarðar í fylgd sjómælingaskipsins Baldurs og björgunarskipsins Kobba Láka.
Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Samgönguslys Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira