Auðjöfrar festa kaup á dýrum fasteignum í gegnum aflandsfélög Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. október 2021 07:26 Auðjöfurinn Philip Green skildi eftir sig sviðna jörð þegar hann losaði sig við verslanakeðjuna BHS. Á sama tíma var eiginkona hans að kaupa fasteignir fyrir milljónir punda í gegnum aflandsfélög. epa/Andrew Gombert Pandóraskjölin halda áfram að leiða ýmislegt í ljós sem ekki lá fyrir áður, en um er að ræða milljónir skjala frá aflandseyjum víðsvegar um heiminn. Breska ríkistútvarpið hefur tekið saman lista yfir 1.500 byggingar í Bretlandi sem eru í eigu fólks sem enginn vissi að væru raunverulegu eigendur fasteignanna. Talið er að virði þeirra sé meira en fjórir milljarðar punda. Í umfjöllun BBC er til að mynda minnst á konungsfjölskylduna í Katar sem keypti tvö dýrustu heimili Lundúnaborga fyrir nokkrum árum í gegnum aflandsfélög og sparaði sér þannig milljarða í skattgreiðslur í Bretlandi. Þá virðist eiginkona Philips Green, sem eitt sinn var með ríkari mönnum Bretlands, hafa keypt fjöldan allan af byggingum í London á sama tíma og veldi Greens riðaði til falls. Dæmin eru fleiri og vert er að taka fram að það er ekki ólöglegt í Bretlandi að eiga fasteign í gegnum aflandsfélag. Stjórnvöld endurmátu hins vegar nýlega áhættuna af peningaþvætti í fasteignaviðskiptum úr miðlungs í verulega. Mesta hættan sé þegar ekki er hægt að rekja raunverulega eigendur á bak við viðskiptin. Frétt BBC. Bretland Pandóruskjölin Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fleiri fréttir Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Sjá meira
Breska ríkistútvarpið hefur tekið saman lista yfir 1.500 byggingar í Bretlandi sem eru í eigu fólks sem enginn vissi að væru raunverulegu eigendur fasteignanna. Talið er að virði þeirra sé meira en fjórir milljarðar punda. Í umfjöllun BBC er til að mynda minnst á konungsfjölskylduna í Katar sem keypti tvö dýrustu heimili Lundúnaborga fyrir nokkrum árum í gegnum aflandsfélög og sparaði sér þannig milljarða í skattgreiðslur í Bretlandi. Þá virðist eiginkona Philips Green, sem eitt sinn var með ríkari mönnum Bretlands, hafa keypt fjöldan allan af byggingum í London á sama tíma og veldi Greens riðaði til falls. Dæmin eru fleiri og vert er að taka fram að það er ekki ólöglegt í Bretlandi að eiga fasteign í gegnum aflandsfélag. Stjórnvöld endurmátu hins vegar nýlega áhættuna af peningaþvætti í fasteignaviðskiptum úr miðlungs í verulega. Mesta hættan sé þegar ekki er hægt að rekja raunverulega eigendur á bak við viðskiptin. Frétt BBC.
Bretland Pandóruskjölin Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fleiri fréttir Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Sjá meira