HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2021 11:28 Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. HBO Max verður fyrst opnuð í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Spáni og Andorra þann 26. október. Á næsta ári verður streymisveitan opnuð víðar um Evrópu, og þar á meðal á Íslandi. Opnun streymisveitunnar var tilkynnt á stafrænum viðburði í morgun. HBO birti einnig í morgun fyrstu stikluna úr þáttunum House of the Dragon, sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Sjá einnig: HBO birtir fyrstu stiklu House of the Dragon Horfa má á kynningu HBO Max frá því í morgun hér að neðan. The wait is over. Enjoy our European Live Event and find out more about all the amazing things that are coming to the Nordic countries on Oct 26. #HBOMaxEurope https://t.co/1tDsO3wCVg— HBO Max Nordic (@HBOMaxNordic) October 5, 2021 Auk þess að innihalda efni frá HBO verða kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. „Frá Singin‘ in the Rain, til Matrix, Game of Thrones til Mare of Easttown, The Flight Attendant til Gossip Girl, Superman til Jókersins og Bugs Bunny til Scooby Doo, þá bjóðum við svo sannarlega upp á eitthvað fyrir hvern aðila fjölskyldunnar,“ er haft eftir Johannes Larcher, yfirmanni alþjóðadeildar HBO Max í áðurnefndri tilkynningu. Ekki fylgir tilkynningunni hvað áskrift að HBO Max mun kosta á Íslandi. Í tilkynningunni segir að hægt verði að kaupa árs áskrift sem kosti á við átta staka mánuði. Sú áskrift samsvari um sex evrum á mánuði á Spáni og í Finnlandi. Það samsvarar um 900 krónum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
HBO Max verður fyrst opnuð í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Spáni og Andorra þann 26. október. Á næsta ári verður streymisveitan opnuð víðar um Evrópu, og þar á meðal á Íslandi. Opnun streymisveitunnar var tilkynnt á stafrænum viðburði í morgun. HBO birti einnig í morgun fyrstu stikluna úr þáttunum House of the Dragon, sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Sjá einnig: HBO birtir fyrstu stiklu House of the Dragon Horfa má á kynningu HBO Max frá því í morgun hér að neðan. The wait is over. Enjoy our European Live Event and find out more about all the amazing things that are coming to the Nordic countries on Oct 26. #HBOMaxEurope https://t.co/1tDsO3wCVg— HBO Max Nordic (@HBOMaxNordic) October 5, 2021 Auk þess að innihalda efni frá HBO verða kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. „Frá Singin‘ in the Rain, til Matrix, Game of Thrones til Mare of Easttown, The Flight Attendant til Gossip Girl, Superman til Jókersins og Bugs Bunny til Scooby Doo, þá bjóðum við svo sannarlega upp á eitthvað fyrir hvern aðila fjölskyldunnar,“ er haft eftir Johannes Larcher, yfirmanni alþjóðadeildar HBO Max í áðurnefndri tilkynningu. Ekki fylgir tilkynningunni hvað áskrift að HBO Max mun kosta á Íslandi. Í tilkynningunni segir að hægt verði að kaupa árs áskrift sem kosti á við átta staka mánuði. Sú áskrift samsvari um sex evrum á mánuði á Spáni og í Finnlandi. Það samsvarar um 900 krónum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira