Arnar: Sumir biðja konunnar eftir þrjá mánuði og aðrir eftir þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 13:09 Arnar Þór Viðarsson á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvellinum. Vísir/Vilhelm Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var spurður út í tímarammann sem hann sér fyrir sér að það taki hann að koma íslenska liðinu aftur á þann stað sem liðið var áður. Arnar var mættur á blaðamannafund fyrir heimaleik á móti Armeníu en liðið spilar tvo síðustu heimaleiki sína í riðlinum á næstu dögum. Íslenska liðið hefur tapað fjórum af sex leikjum sínum í riðlinum og eini sigur liðsins var á móti Liechtenstein. Liðið á ekki lengur möguleika á sæti á HM og það eru augljós kynslóðarskipti í hópnum. Arnar segir erfitt að svara því hve langan tíma það taki að byggja upp nýjan kjarna og fara að ná aftur góðum úrslitum. „Þetta fer rosalega mikið eftir því hversu fljótt þessir yngri og óreyndari taka skrefin. Þeir þurfa að taka öll skrefin til að verða fullorðnir A-landsliðsmenn. Þau eru ekki bara tekin hér heldur líka í félagsliðunum," segir Arnar. Hann vitnaði líka í Roberto Martinez, þjálfara Belgíu, sem segir að leikmenn verði eiginlega að vera búnir að spila tvö full tímabil með félagsliði áður en þeir komi inn í landslið. Þannig er staðan ekki hjá Íslandi. Íslendingar þurfa að vera þolinmóðir: "Fólk má ekki misskilja mig þegar ég segi að úrslitin séu ekki mikilvæg. Til að komast aftur á þann stað að fara í lokakeppni EM, og fara mjög langt, þá byrjuðum við inn á með sama byrjunarliðið í öllum leikjum. Það er langt ferli fram að því. Úrslitin eru mikilvæg en það er mikilvægt núna að mynda tengingar á milli leikmanna. Það biðja ekki allir konunnar sinnar eftir þrjá mánuði. Sumir bíða í þrjú ár. Það segir ekkert til um hversu gott hjónabandið verður," sagði Arnar og vill búa til gott hjónaband sem fyrst. Arnar heldur áfram að tala um að horfa þurfi til langs tíma. Hann verði auðvitað að skila úrslitum en það sé ekki hægt að búast við því að nýtt lið sé tilbúið núna í lok árs, eftir allt sem á undan er gengið. "Það væri ósanngjarnt, alla vega að mínu mati," sagði Arnar. HM 2022 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira
Arnar var mættur á blaðamannafund fyrir heimaleik á móti Armeníu en liðið spilar tvo síðustu heimaleiki sína í riðlinum á næstu dögum. Íslenska liðið hefur tapað fjórum af sex leikjum sínum í riðlinum og eini sigur liðsins var á móti Liechtenstein. Liðið á ekki lengur möguleika á sæti á HM og það eru augljós kynslóðarskipti í hópnum. Arnar segir erfitt að svara því hve langan tíma það taki að byggja upp nýjan kjarna og fara að ná aftur góðum úrslitum. „Þetta fer rosalega mikið eftir því hversu fljótt þessir yngri og óreyndari taka skrefin. Þeir þurfa að taka öll skrefin til að verða fullorðnir A-landsliðsmenn. Þau eru ekki bara tekin hér heldur líka í félagsliðunum," segir Arnar. Hann vitnaði líka í Roberto Martinez, þjálfara Belgíu, sem segir að leikmenn verði eiginlega að vera búnir að spila tvö full tímabil með félagsliði áður en þeir komi inn í landslið. Þannig er staðan ekki hjá Íslandi. Íslendingar þurfa að vera þolinmóðir: "Fólk má ekki misskilja mig þegar ég segi að úrslitin séu ekki mikilvæg. Til að komast aftur á þann stað að fara í lokakeppni EM, og fara mjög langt, þá byrjuðum við inn á með sama byrjunarliðið í öllum leikjum. Það er langt ferli fram að því. Úrslitin eru mikilvæg en það er mikilvægt núna að mynda tengingar á milli leikmanna. Það biðja ekki allir konunnar sinnar eftir þrjá mánuði. Sumir bíða í þrjú ár. Það segir ekkert til um hversu gott hjónabandið verður," sagði Arnar og vill búa til gott hjónaband sem fyrst. Arnar heldur áfram að tala um að horfa þurfi til langs tíma. Hann verði auðvitað að skila úrslitum en það sé ekki hægt að búast við því að nýtt lið sé tilbúið núna í lok árs, eftir allt sem á undan er gengið. "Það væri ósanngjarnt, alla vega að mínu mati," sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira