Arnar: Sumir biðja konunnar eftir þrjá mánuði og aðrir eftir þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 13:09 Arnar Þór Viðarsson á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvellinum. Vísir/Vilhelm Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var spurður út í tímarammann sem hann sér fyrir sér að það taki hann að koma íslenska liðinu aftur á þann stað sem liðið var áður. Arnar var mættur á blaðamannafund fyrir heimaleik á móti Armeníu en liðið spilar tvo síðustu heimaleiki sína í riðlinum á næstu dögum. Íslenska liðið hefur tapað fjórum af sex leikjum sínum í riðlinum og eini sigur liðsins var á móti Liechtenstein. Liðið á ekki lengur möguleika á sæti á HM og það eru augljós kynslóðarskipti í hópnum. Arnar segir erfitt að svara því hve langan tíma það taki að byggja upp nýjan kjarna og fara að ná aftur góðum úrslitum. „Þetta fer rosalega mikið eftir því hversu fljótt þessir yngri og óreyndari taka skrefin. Þeir þurfa að taka öll skrefin til að verða fullorðnir A-landsliðsmenn. Þau eru ekki bara tekin hér heldur líka í félagsliðunum," segir Arnar. Hann vitnaði líka í Roberto Martinez, þjálfara Belgíu, sem segir að leikmenn verði eiginlega að vera búnir að spila tvö full tímabil með félagsliði áður en þeir komi inn í landslið. Þannig er staðan ekki hjá Íslandi. Íslendingar þurfa að vera þolinmóðir: "Fólk má ekki misskilja mig þegar ég segi að úrslitin séu ekki mikilvæg. Til að komast aftur á þann stað að fara í lokakeppni EM, og fara mjög langt, þá byrjuðum við inn á með sama byrjunarliðið í öllum leikjum. Það er langt ferli fram að því. Úrslitin eru mikilvæg en það er mikilvægt núna að mynda tengingar á milli leikmanna. Það biðja ekki allir konunnar sinnar eftir þrjá mánuði. Sumir bíða í þrjú ár. Það segir ekkert til um hversu gott hjónabandið verður," sagði Arnar og vill búa til gott hjónaband sem fyrst. Arnar heldur áfram að tala um að horfa þurfi til langs tíma. Hann verði auðvitað að skila úrslitum en það sé ekki hægt að búast við því að nýtt lið sé tilbúið núna í lok árs, eftir allt sem á undan er gengið. "Það væri ósanngjarnt, alla vega að mínu mati," sagði Arnar. HM 2022 í Katar Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Arnar var mættur á blaðamannafund fyrir heimaleik á móti Armeníu en liðið spilar tvo síðustu heimaleiki sína í riðlinum á næstu dögum. Íslenska liðið hefur tapað fjórum af sex leikjum sínum í riðlinum og eini sigur liðsins var á móti Liechtenstein. Liðið á ekki lengur möguleika á sæti á HM og það eru augljós kynslóðarskipti í hópnum. Arnar segir erfitt að svara því hve langan tíma það taki að byggja upp nýjan kjarna og fara að ná aftur góðum úrslitum. „Þetta fer rosalega mikið eftir því hversu fljótt þessir yngri og óreyndari taka skrefin. Þeir þurfa að taka öll skrefin til að verða fullorðnir A-landsliðsmenn. Þau eru ekki bara tekin hér heldur líka í félagsliðunum," segir Arnar. Hann vitnaði líka í Roberto Martinez, þjálfara Belgíu, sem segir að leikmenn verði eiginlega að vera búnir að spila tvö full tímabil með félagsliði áður en þeir komi inn í landslið. Þannig er staðan ekki hjá Íslandi. Íslendingar þurfa að vera þolinmóðir: "Fólk má ekki misskilja mig þegar ég segi að úrslitin séu ekki mikilvæg. Til að komast aftur á þann stað að fara í lokakeppni EM, og fara mjög langt, þá byrjuðum við inn á með sama byrjunarliðið í öllum leikjum. Það er langt ferli fram að því. Úrslitin eru mikilvæg en það er mikilvægt núna að mynda tengingar á milli leikmanna. Það biðja ekki allir konunnar sinnar eftir þrjá mánuði. Sumir bíða í þrjú ár. Það segir ekkert til um hversu gott hjónabandið verður," sagði Arnar og vill búa til gott hjónaband sem fyrst. Arnar heldur áfram að tala um að horfa þurfi til langs tíma. Hann verði auðvitað að skila úrslitum en það sé ekki hægt að búast við því að nýtt lið sé tilbúið núna í lok árs, eftir allt sem á undan er gengið. "Það væri ósanngjarnt, alla vega að mínu mati," sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn