Logi á sínu 25. tímabili: 25 er góð tala Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2021 20:33 Logi Gunnarsson var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Njarðvík byrjar tímabilið í Subway-deildinni frábærlega. Liðið vann 25 stiga sigur á heimavelli gegn Íslandsmeisturunum frá Þorlákshöfn. Logi Gunnarsson tók það á sig þjálfaraviðtalið eftir leik þar sem Benedikt Guðmundsson tók út leikbann. „Nei það er ekki hægt að byrja betur. Við vorum staðráðnir í því að mæta þeim í kvöld og spila vörn. Við gerðum það og héldum þeim á mjög fáum stigum eiginlega allan tímann. Þetta er flott byrjun, vorum að mæta Íslandsmeisturunum sem unnu okkur frekar örugglega um daginn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að byrja svona.“ Logi segir að Njarðvíkingar hafi verið heppnir að Þórsarar hafi ekki hitt úr opnum skotum en hann var heilt yfir ánægur með vörnina. Fyrir leik sagði hann að þetta væri hans 25. tímabil í meistaraflokki. Er þá ekki viðeigandi að byrja á því að vinna með 25 stigum? „Já, er það ekki bara. Það er góð tala.“ Logi skoraði úr sínu fyrsta þriggja stiga skoti í kvöld. „Ég hef nokkrum sinnum byrjað á því a setja fyrsta skotið mitt á tímabilinu. Örugglega svona 15 af þessum 25 skiptum.“ Hann segir að liðið þurfi að gera betur þegar kemur að sóknarfráköstum andstæðinganna en bendir á að liðið eigi eftir að fá Maciek inn í liðið og að liðið sé frekar lágvaxið. Fotios, Dedrick og Nico áttu allir góðan leik. Hversu góðir eru þeir? „Þetta eru frábærir leikmenn. Þú getur átt fullt af góðum leikmönnum en þessir eru svo miklir liðsspilarar, kunna leikinn út í gegn og eru góðir í að stjórna hraðanum í leiknum. Þeir eru frábærir leikmenn á öllum sviðum leiksins,“ sagði Logi að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Íslandsmeistararnir fengu skell í fyrstu umferð Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
„Nei það er ekki hægt að byrja betur. Við vorum staðráðnir í því að mæta þeim í kvöld og spila vörn. Við gerðum það og héldum þeim á mjög fáum stigum eiginlega allan tímann. Þetta er flott byrjun, vorum að mæta Íslandsmeisturunum sem unnu okkur frekar örugglega um daginn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að byrja svona.“ Logi segir að Njarðvíkingar hafi verið heppnir að Þórsarar hafi ekki hitt úr opnum skotum en hann var heilt yfir ánægur með vörnina. Fyrir leik sagði hann að þetta væri hans 25. tímabil í meistaraflokki. Er þá ekki viðeigandi að byrja á því að vinna með 25 stigum? „Já, er það ekki bara. Það er góð tala.“ Logi skoraði úr sínu fyrsta þriggja stiga skoti í kvöld. „Ég hef nokkrum sinnum byrjað á því a setja fyrsta skotið mitt á tímabilinu. Örugglega svona 15 af þessum 25 skiptum.“ Hann segir að liðið þurfi að gera betur þegar kemur að sóknarfráköstum andstæðinganna en bendir á að liðið eigi eftir að fá Maciek inn í liðið og að liðið sé frekar lágvaxið. Fotios, Dedrick og Nico áttu allir góðan leik. Hversu góðir eru þeir? „Þetta eru frábærir leikmenn. Þú getur átt fullt af góðum leikmönnum en þessir eru svo miklir liðsspilarar, kunna leikinn út í gegn og eru góðir í að stjórna hraðanum í leiknum. Þeir eru frábærir leikmenn á öllum sviðum leiksins,“ sagði Logi að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Íslandsmeistararnir fengu skell í fyrstu umferð Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Íslandsmeistararnir fengu skell í fyrstu umferð Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:00