Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2021 10:01 Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, verður stjórnarformaður Newcastle United. getty/Royal Council of Saudi Arabia Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. Yfirtaka sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle gekk loksins í gegn í gær eftir langan meðgöngutíma. Newcastle er því ekki lengur í eigu Mikes Ashley sem flestir stuðningsmenn félagsins voru komnir með nóg af. Nýir eigendur Newcastle eru vellauðugir og samkvæmt úttekt Daily Mail eru þeir ríkustu eigendur fótboltafélags í heiminum. Talið er að auðæfi Sádí-Arabanna séu tíu sinnum meiri en auðæfi eigenda Englandsmeistara Manchester City. Auðæfi nýrra eigenda Newcastle eru metin á 320 milljarða punda. Einu eigendurnir sem komast í hálfkvisti við þá eru eigendur Paris Saint-Germain en auðæfi þeirra eru metin á 220 milljarða punda. Í 3. sæti listans er svo Sheikh Mansour, eigandi City, en auðæfi hans eru metin á 21 milljarða punda. Búist er við því að nýir eigendur Newcastle muni dæla fjármunum inn í félagið og geri því kleift að kaupa leikmenn í fremstu röð. Ríkustu eigendur fótboltafélaga Newcastle, eigendur frá Sádí-Arabíu - 320 milljarðar punda PSG, eigendur frá Katar - 220 milljarðar punda Man. City, Sheikh Mansour - 21 milljarður punda RB Leipzig og Salzburg, Dietrich Mateschitz - 15,7 milljarðar punda Juventus, Andrea Agnelli - 14 milljarðar punda Chelsea, Roman Abramovich - 10,5 milljarðar punda LA Galaxy, Philip Anschutz - 8,1 milljarður punda Arsenal, Stan Kroenke - 6,8 milljarðar punda Inter, Zhang Jindong - 6,2 milljarðar punda Wolves, Guo Guangchang - 5,2 milljarðar punda Enski boltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Yfirtaka sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle gekk loksins í gegn í gær eftir langan meðgöngutíma. Newcastle er því ekki lengur í eigu Mikes Ashley sem flestir stuðningsmenn félagsins voru komnir með nóg af. Nýir eigendur Newcastle eru vellauðugir og samkvæmt úttekt Daily Mail eru þeir ríkustu eigendur fótboltafélags í heiminum. Talið er að auðæfi Sádí-Arabanna séu tíu sinnum meiri en auðæfi eigenda Englandsmeistara Manchester City. Auðæfi nýrra eigenda Newcastle eru metin á 320 milljarða punda. Einu eigendurnir sem komast í hálfkvisti við þá eru eigendur Paris Saint-Germain en auðæfi þeirra eru metin á 220 milljarða punda. Í 3. sæti listans er svo Sheikh Mansour, eigandi City, en auðæfi hans eru metin á 21 milljarða punda. Búist er við því að nýir eigendur Newcastle muni dæla fjármunum inn í félagið og geri því kleift að kaupa leikmenn í fremstu röð. Ríkustu eigendur fótboltafélaga Newcastle, eigendur frá Sádí-Arabíu - 320 milljarðar punda PSG, eigendur frá Katar - 220 milljarðar punda Man. City, Sheikh Mansour - 21 milljarður punda RB Leipzig og Salzburg, Dietrich Mateschitz - 15,7 milljarðar punda Juventus, Andrea Agnelli - 14 milljarðar punda Chelsea, Roman Abramovich - 10,5 milljarðar punda LA Galaxy, Philip Anschutz - 8,1 milljarður punda Arsenal, Stan Kroenke - 6,8 milljarðar punda Inter, Zhang Jindong - 6,2 milljarðar punda Wolves, Guo Guangchang - 5,2 milljarðar punda
Newcastle, eigendur frá Sádí-Arabíu - 320 milljarðar punda PSG, eigendur frá Katar - 220 milljarðar punda Man. City, Sheikh Mansour - 21 milljarður punda RB Leipzig og Salzburg, Dietrich Mateschitz - 15,7 milljarðar punda Juventus, Andrea Agnelli - 14 milljarðar punda Chelsea, Roman Abramovich - 10,5 milljarðar punda LA Galaxy, Philip Anschutz - 8,1 milljarður punda Arsenal, Stan Kroenke - 6,8 milljarðar punda Inter, Zhang Jindong - 6,2 milljarðar punda Wolves, Guo Guangchang - 5,2 milljarðar punda
Enski boltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira