Fyrirliði Dana telur að liðið geti farið langt á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 20:31 Simon Kjær fagnar marki með félögum sínum í danska landsliðið. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína í undankeppninni og enn ekki fengið á sig mark. AP/Aurel Obreja Danir urðu í gær önnur Evrópuþjóðin sem tryggir sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar en Danir hafa unnið fyrstu átta leikina sína í riðlinum og hafa gulltryggt sér efsta sætið. Kvöldið áður tryggðu Þjóðverjar sér sitt sæti en Danir bættust í hópinn í gærkvöldi. Úrslitin í hinum riðlinum í evrópska hlutanum af undankeppni HM 2022 munu ekki ráðast fyrr en í nóvemberglugganum. Reached the Euro 2020 semi-finals, their best tournament finish in 28yrs. Achieve qualification to the 2022 FIFA World Cup with 8 wins out of 8, scoring 27 goals and conceding 0.2021 was the year Denmark proved they're a serious force in European football pic.twitter.com/vKTuAeOh3G— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 13, 2021 Danir tryggðu sig inn á HM með þessum 1-0 sigri á Austurríki í Kaupmannahöfn í gær en það Joakim Mæhle, bakvörður Atalanta á Ítalíu, var sem skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum. Fyrirliðinn Simon Kjær var líka kokhraustur eftir leikinn enda ánægður með að sætið sé tryggt þegar enn eru eftir tvær umferðir í riðlinum. Danir komust alla leið í undanúrslitin á EM í sumar þrátt fyrir að missa sinn besta mann, Christian Eriksen, út í fyrsta leik eftir að miðjumaðurinn snjalli lenti í hjartstoppi. Eriksen hann náði sér sem betur fer en er ekki farinn að spila fótbolta aftur. „Við erum komnir langa leið en við erum bara orðnir hungraðri í eitthvað meira,“ sagði Simon Kjær í viðtali við Kanal 5 eftir leikinn. File Simon Kjaer being nominated for the Ballon d'Or under things you love to see pic.twitter.com/cjHffmuuXT— ESPN FC (@ESPNFC) October 8, 2021 „Við höfum byggt upp sterkan hóp og heilbrigt hugarfar og menn eru alltaf reiðubúnir að bæta sig. Við vegum hvern annan upp og það plús gæðin í liðinu okkar getur farið með okkur langt,“ sagði Kjær. Danir eru með sjö stiga forskot á Skota sem eru í öðru sæti riðilsins. 8 #WCQ games8 wins27 goals scored0 goals conceded Denmark didn't just reach the #WorldCup, but reached it in extraordinary style pic.twitter.com/lXSigrVxRA— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 12, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Kvöldið áður tryggðu Þjóðverjar sér sitt sæti en Danir bættust í hópinn í gærkvöldi. Úrslitin í hinum riðlinum í evrópska hlutanum af undankeppni HM 2022 munu ekki ráðast fyrr en í nóvemberglugganum. Reached the Euro 2020 semi-finals, their best tournament finish in 28yrs. Achieve qualification to the 2022 FIFA World Cup with 8 wins out of 8, scoring 27 goals and conceding 0.2021 was the year Denmark proved they're a serious force in European football pic.twitter.com/vKTuAeOh3G— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 13, 2021 Danir tryggðu sig inn á HM með þessum 1-0 sigri á Austurríki í Kaupmannahöfn í gær en það Joakim Mæhle, bakvörður Atalanta á Ítalíu, var sem skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum. Fyrirliðinn Simon Kjær var líka kokhraustur eftir leikinn enda ánægður með að sætið sé tryggt þegar enn eru eftir tvær umferðir í riðlinum. Danir komust alla leið í undanúrslitin á EM í sumar þrátt fyrir að missa sinn besta mann, Christian Eriksen, út í fyrsta leik eftir að miðjumaðurinn snjalli lenti í hjartstoppi. Eriksen hann náði sér sem betur fer en er ekki farinn að spila fótbolta aftur. „Við erum komnir langa leið en við erum bara orðnir hungraðri í eitthvað meira,“ sagði Simon Kjær í viðtali við Kanal 5 eftir leikinn. File Simon Kjaer being nominated for the Ballon d'Or under things you love to see pic.twitter.com/cjHffmuuXT— ESPN FC (@ESPNFC) October 8, 2021 „Við höfum byggt upp sterkan hóp og heilbrigt hugarfar og menn eru alltaf reiðubúnir að bæta sig. Við vegum hvern annan upp og það plús gæðin í liðinu okkar getur farið með okkur langt,“ sagði Kjær. Danir eru með sjö stiga forskot á Skota sem eru í öðru sæti riðilsins. 8 #WCQ games8 wins27 goals scored0 goals conceded Denmark didn't just reach the #WorldCup, but reached it in extraordinary style pic.twitter.com/lXSigrVxRA— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 12, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira