Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 18:24 Wikipedia/Mahlum Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. Samkvæmt frétt VG er um umfangsmiklar aðgerðir lögreglu að ræða. Mikil lögregluumferð er á svæðinu og búið er að loka vesturhluta bæjarins. Íbúar hafa verið beðnir um halda sig heima. Herinn tekur herinn einnig þátt í aðgerðunum. Elsa Giljan, íslensk kona sem býr í bænum, segir í samtali við fréttastofu að mikil óvissa sé um stöðuna. Elsa frétti fyrst af atburðunum þegar sonur hennar hringdi í hana og lét hana vita að maður væri að skjóta á eftir fólki með boga. Lögregla var þá komin staðinn. Að sögn Elsu var sonur hennar í um það bil hundrað og fimmtíu metra fjarlægð frá staðnum þar sem árásarmaðurinn á að hafa verið. Elsa Giljan ásamt Jónari, syni hennar.Aðsend Á að hafa miðað á fólk með boga í verslun Samkvæmt frétt Laagendalsposten á árásarmaðurinn að hafa miðað á fólk með boga inni í verslun Coop Extra á svæðinu. Vitni hafa sagt frá mögulega öðrum árásarmanni en samkvæmt frétt Laagendalsposten á kona að hafa verið stungin með hníf. Tekið er fram í fréttinni að um óstaðfestar upplýsingar er að ræða. Lögreglan hefur nú handtekið bogamanninn en aðgerðir standa enn yfir. Fréttin hefur verið uppfærð. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Samkvæmt frétt VG er um umfangsmiklar aðgerðir lögreglu að ræða. Mikil lögregluumferð er á svæðinu og búið er að loka vesturhluta bæjarins. Íbúar hafa verið beðnir um halda sig heima. Herinn tekur herinn einnig þátt í aðgerðunum. Elsa Giljan, íslensk kona sem býr í bænum, segir í samtali við fréttastofu að mikil óvissa sé um stöðuna. Elsa frétti fyrst af atburðunum þegar sonur hennar hringdi í hana og lét hana vita að maður væri að skjóta á eftir fólki með boga. Lögregla var þá komin staðinn. Að sögn Elsu var sonur hennar í um það bil hundrað og fimmtíu metra fjarlægð frá staðnum þar sem árásarmaðurinn á að hafa verið. Elsa Giljan ásamt Jónari, syni hennar.Aðsend Á að hafa miðað á fólk með boga í verslun Samkvæmt frétt Laagendalsposten á árásarmaðurinn að hafa miðað á fólk með boga inni í verslun Coop Extra á svæðinu. Vitni hafa sagt frá mögulega öðrum árásarmanni en samkvæmt frétt Laagendalsposten á kona að hafa verið stungin með hníf. Tekið er fram í fréttinni að um óstaðfestar upplýsingar er að ræða. Lögreglan hefur nú handtekið bogamanninn en aðgerðir standa enn yfir. Fréttin hefur verið uppfærð.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira