Himinlifandi Danir fá 1.600 milljóna innspýtingu sem Ísland missir eflaust af Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2021 14:01 Þjálfarinn Kasper Hjulmand fékk létta Carlsberg-sturtu eftir að Danir tryggðu sér sæti á HM í vikunni. Getty/Lars Ronbog Danir eru í skýjunum eftir að hafa tryggt sér sæti á HM karla í fótbolta með ótrúlega sannfærandi hætti en þeir hafa ekki fengið á sig eitt einasta mark í undankeppninni, skorað 27 og unnið alla átta leiki sína. Árangurinn færir danska knattspyrnusambandinu háar fjárhæðir. Með því að tryggja sér sæti á HM í Katar hefur danska knattspyrnusambandið þegar tryggt sér 78 milljónir danskra króna frá FIFA, eða tæplega 1,6 milljarð íslenskra króna, sama hvernig gengi Danmerkur verður á mótinu. Eftir því sem lið komast lengra á mótinu fá þau hærra verðlaunafé. Þýskaland og Danmörk eru einu liðin sem tryggt hafa sér sæti á HM, ásamt gestgjöfunum í Katar. Mikil hækkun frá HM í Brasilíu Samkvæmt grein Ekstrabladet getur Danmörk mest fengið jafnvirði 6,8 milljarða íslenskra króna en þá þarf liðið að verða heimsmeistari. Danmörk lék á HM í Rússlandi fyrir tveimur árum, líkt og Ísland, og litlu munaði að liðin mættust í 16-liða úrslitunum. Þar féllu Danir úr leik eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. Verðlaunaféð hækkar umtalsvert á milli móta eða um rúm 30%, og hefur hækkað um 80% frá því á HM 2014 í Brasilíu, samkvæmt Ekstrabladet. Það sé því ekki skrýtið að menn brosi út að eyrum í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í Bröndby. Eftir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta tryggði KSÍ samtals um 3 milljarða króna með árangri sínum á EM 2016 og HM 2018 missti liðið afar naumlega af Evrópumótinu síðasta sumar og á aðeins agnarsmáa möguleika á að komast á HM 2022. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Enn mögulegt að Ísland komist á HM í Katar Eins ótrúlega og það kann að hljóma þá er enn mögulegt að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komist á HM í Katar. Möguleikinn er vissulega mjög, mjög fjarlægur en riðillinn sem Ísland leikur í er einstaklega jafn. 12. október 2021 08:00 Fyrirliði Dana telur að liðið geti farið langt á HM í Katar Danir urðu í gær önnur Evrópuþjóðin sem tryggir sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar en Danir hafa unnið fyrstu átta leikina sína í riðlinum og hafa gulltryggt sér efsta sætið. 13. október 2021 20:31 Margir úrslitaleikir fram undan Þrjú lið hafa nú tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti karla í fótbolta í Katar sem fram fer í nóvember og desember á næsta ári. Fram undan eru því leikir upp á líf og dauða í mörgum riðlum í undankeppninni í Evrópu. 13. október 2021 16:01 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Með því að tryggja sér sæti á HM í Katar hefur danska knattspyrnusambandið þegar tryggt sér 78 milljónir danskra króna frá FIFA, eða tæplega 1,6 milljarð íslenskra króna, sama hvernig gengi Danmerkur verður á mótinu. Eftir því sem lið komast lengra á mótinu fá þau hærra verðlaunafé. Þýskaland og Danmörk eru einu liðin sem tryggt hafa sér sæti á HM, ásamt gestgjöfunum í Katar. Mikil hækkun frá HM í Brasilíu Samkvæmt grein Ekstrabladet getur Danmörk mest fengið jafnvirði 6,8 milljarða íslenskra króna en þá þarf liðið að verða heimsmeistari. Danmörk lék á HM í Rússlandi fyrir tveimur árum, líkt og Ísland, og litlu munaði að liðin mættust í 16-liða úrslitunum. Þar féllu Danir úr leik eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. Verðlaunaféð hækkar umtalsvert á milli móta eða um rúm 30%, og hefur hækkað um 80% frá því á HM 2014 í Brasilíu, samkvæmt Ekstrabladet. Það sé því ekki skrýtið að menn brosi út að eyrum í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í Bröndby. Eftir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta tryggði KSÍ samtals um 3 milljarða króna með árangri sínum á EM 2016 og HM 2018 missti liðið afar naumlega af Evrópumótinu síðasta sumar og á aðeins agnarsmáa möguleika á að komast á HM 2022.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Enn mögulegt að Ísland komist á HM í Katar Eins ótrúlega og það kann að hljóma þá er enn mögulegt að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komist á HM í Katar. Möguleikinn er vissulega mjög, mjög fjarlægur en riðillinn sem Ísland leikur í er einstaklega jafn. 12. október 2021 08:00 Fyrirliði Dana telur að liðið geti farið langt á HM í Katar Danir urðu í gær önnur Evrópuþjóðin sem tryggir sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar en Danir hafa unnið fyrstu átta leikina sína í riðlinum og hafa gulltryggt sér efsta sætið. 13. október 2021 20:31 Margir úrslitaleikir fram undan Þrjú lið hafa nú tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti karla í fótbolta í Katar sem fram fer í nóvember og desember á næsta ári. Fram undan eru því leikir upp á líf og dauða í mörgum riðlum í undankeppninni í Evrópu. 13. október 2021 16:01 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Enn mögulegt að Ísland komist á HM í Katar Eins ótrúlega og það kann að hljóma þá er enn mögulegt að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komist á HM í Katar. Möguleikinn er vissulega mjög, mjög fjarlægur en riðillinn sem Ísland leikur í er einstaklega jafn. 12. október 2021 08:00
Fyrirliði Dana telur að liðið geti farið langt á HM í Katar Danir urðu í gær önnur Evrópuþjóðin sem tryggir sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar en Danir hafa unnið fyrstu átta leikina sína í riðlinum og hafa gulltryggt sér efsta sætið. 13. október 2021 20:31
Margir úrslitaleikir fram undan Þrjú lið hafa nú tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti karla í fótbolta í Katar sem fram fer í nóvember og desember á næsta ári. Fram undan eru því leikir upp á líf og dauða í mörgum riðlum í undankeppninni í Evrópu. 13. október 2021 16:01