Magnús Norðdahl hættur að hugsa um kosningarnar og farinn að verja refi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. október 2021 20:30 Mgnús Norðdahl tekur að sér óhefðbundin mál á meðan hann býður niðurstöðu kjörbréfanefndar. vilhelm/aðsend Magnús Davíð Norðdahl, lögfræðingur og oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi í síðustu alþingiskosningum, er hættur að hugsa um kosningamálið í bili og farinn að snúa sér aftur að lögfræðistörfum. Þar á meðal máli sem kom nýlega inn á borð lögfræðistofu hans, um refinn Gústa Jr. sem Vísir hefur fjallað um. Eins og Vísir greindi frá hefur tónlistarmaðurinn og TikTok stjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, haldið ref sem gæludýri upp á síðkastið. Hann og refurinn, Gústi Jr., hafa vakið nokkra lukku á samfélagsmiðlareikningi Gústa. Matvælastofnun hefur reynt að stíga inn í leikinn og ná refnum af Ágústi en án árangurs. Dýraþjónusta Reykjavíkur hefur einnig skorað á Ágúst að afhenda refinn og koma honum í Húsdýragarðinn en það vill Ágúst ekki gera. Refurinn kominn með lögfræðiaðstoð Málið er nú komið svo langt að Ágúst hefur veitt lögmönnunum Magnúsi Davíð Norðdahl og Helga Þorsteinssyni Silva umboð til að gæta hagmuna sinna og refsins í málinu. Það er gert í gegn um Norðdahl lögmannsstofu, sem Magnús Davíð hefur átt og rekið frá árinu 2014. Hann hefur verið í fararbroddi þegar kemur að gagnrýni á kosningaklúðrið í Norðvesturkjördæmi og hefur kært endurtalninguna þar til kjörbréfanefndar alþingis. Í samtali við Vísi í kvöld sagðist Magnús kannast við mál refsins. „Já, þetta er komið á okkar borð, þó að annar starfsmaður á stofunni sé reyndar með þetta hjá sér," segir hann og á þá við Helga Þorsteinsson. Þannig kosningamálið á ekki hug þinn allan þessa dagana? „Nei, ég er búinn að leggja fram mína kæru og hugsa ekki meira um það mál í bili. Eins og hefur komið fram er endurkosning eina lausnin í mínum huga en ég er ekki að velta mér upp úr þessu alla daga. Nú er bara að bíða og sjá og á meðan bíður hin vinnan mín." Reykjavík Lögreglumál Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Píratar Dýr Dýraheilbrigði Refurinn Gústi jr. Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá hefur tónlistarmaðurinn og TikTok stjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, haldið ref sem gæludýri upp á síðkastið. Hann og refurinn, Gústi Jr., hafa vakið nokkra lukku á samfélagsmiðlareikningi Gústa. Matvælastofnun hefur reynt að stíga inn í leikinn og ná refnum af Ágústi en án árangurs. Dýraþjónusta Reykjavíkur hefur einnig skorað á Ágúst að afhenda refinn og koma honum í Húsdýragarðinn en það vill Ágúst ekki gera. Refurinn kominn með lögfræðiaðstoð Málið er nú komið svo langt að Ágúst hefur veitt lögmönnunum Magnúsi Davíð Norðdahl og Helga Þorsteinssyni Silva umboð til að gæta hagmuna sinna og refsins í málinu. Það er gert í gegn um Norðdahl lögmannsstofu, sem Magnús Davíð hefur átt og rekið frá árinu 2014. Hann hefur verið í fararbroddi þegar kemur að gagnrýni á kosningaklúðrið í Norðvesturkjördæmi og hefur kært endurtalninguna þar til kjörbréfanefndar alþingis. Í samtali við Vísi í kvöld sagðist Magnús kannast við mál refsins. „Já, þetta er komið á okkar borð, þó að annar starfsmaður á stofunni sé reyndar með þetta hjá sér," segir hann og á þá við Helga Þorsteinsson. Þannig kosningamálið á ekki hug þinn allan þessa dagana? „Nei, ég er búinn að leggja fram mína kæru og hugsa ekki meira um það mál í bili. Eins og hefur komið fram er endurkosning eina lausnin í mínum huga en ég er ekki að velta mér upp úr þessu alla daga. Nú er bara að bíða og sjá og á meðan bíður hin vinnan mín."
Reykjavík Lögreglumál Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Píratar Dýr Dýraheilbrigði Refurinn Gústi jr. Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira