Salan á Mílu, stjórnarmyndunarviðræður og framkvæmd kosninga á Sprengisandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. október 2021 09:46 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrstu gestir Kristjáns í dag eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Diljá Mist Einarsdóttir og Bjarkey Olsen. Þau koma til með að ræða stjórnarmyndunarviðræður stjórnarflokkanna, sem hafa haldið spilunum þétt að sér í þeim efnum. Þá munu þau ræða Alþingiskosningarnar og framkvæmd þeirra, auk sölu Símans á Mílu til erlends sjóðastýringafyrirtækis. Þá verður rætt við Gísla Sigurðsson, rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar, sem ætlar að fjalla um nýjustu vendingar í landafundum norrænna manna í Vesturheimi eftir að þær hafa verið tímasettar með mikilli nákvæmni. Næstur verður Ólafur Margeirsson hagfræðingur. Hann kemur til með að ræða íslenska hagkerfið, húsnæðismarkaðinn og fleira. Síðust mæta svo á svið þau Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Stundinni og Hanna Katrín Friðriksson alþingiskona. Þar verður til umfjöllunar ítarleg úttekt Aðalsteins á eignarhaldi stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna á öðrum fyrirtækjum í óskyldum rekstri. Hanna Katrín hafði sjálf kallað eftir slíkri skýrslu frá Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegsráðherra en hafði ekki erindi sem erfiði. Sprengisandur Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Fyrstu gestir Kristjáns í dag eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Diljá Mist Einarsdóttir og Bjarkey Olsen. Þau koma til með að ræða stjórnarmyndunarviðræður stjórnarflokkanna, sem hafa haldið spilunum þétt að sér í þeim efnum. Þá munu þau ræða Alþingiskosningarnar og framkvæmd þeirra, auk sölu Símans á Mílu til erlends sjóðastýringafyrirtækis. Þá verður rætt við Gísla Sigurðsson, rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar, sem ætlar að fjalla um nýjustu vendingar í landafundum norrænna manna í Vesturheimi eftir að þær hafa verið tímasettar með mikilli nákvæmni. Næstur verður Ólafur Margeirsson hagfræðingur. Hann kemur til með að ræða íslenska hagkerfið, húsnæðismarkaðinn og fleira. Síðust mæta svo á svið þau Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Stundinni og Hanna Katrín Friðriksson alþingiskona. Þar verður til umfjöllunar ítarleg úttekt Aðalsteins á eignarhaldi stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna á öðrum fyrirtækjum í óskyldum rekstri. Hanna Katrín hafði sjálf kallað eftir slíkri skýrslu frá Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegsráðherra en hafði ekki erindi sem erfiði.
Sprengisandur Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira