Beckham sagður hafa fengið 26 milljarða fyrir að vera andlit HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2021 11:30 David Beckham er einn vinsælasti knattspyrnumaður sögunnar og er ætlað að bæta ímynd HM í Katar. Getty/Samir Hussein David Beckham verður andlit hins umdeilda heimsmeistaramóts í fótbolta í Katar sem fer fram eftir ár. Það kostaði hins vegar sitt að frá þennan fyrrum fyrirliða enska landsliðsins og leikmann Manchester United og Real Madrid um borð. Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað á sínum tíma að leyfa Katar að fá heimsmeistaramótið 2022 og sú ákvörðun þýddi á endanum að færa þurfti mótið frá funheitum sumarmánuðum í eyðimörkinni inn á veturinn svo væri hreinlega líft fyrir stuðningsmenn og aðra að vera í Katar. David Beckham is under fire over reports he has signed a deal worth £150m over 10 years to become the face of the 2022 World Cup in Qatar and an ambassador for the emirate.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 25, 2021 Þessi ákvörðun FIFA hefur verið gagnrýnd út um allan heim og þá hefur einnig verið mikið fjallað um ómanneskjulega aðstæður verkafólks við uppbyggingu leikvanga keppninnar. Staða mannréttinda í olíuríkinu er líka ámælisferð. Katarbúar vita að þeir þurfa að bæta ímynd keppninnar og stórt skref var að ráða David Beckham sem sendiherra Katar og andlit heimsmeistarakeppninnar. Beckham hefur samt ekki sloppið við gagnrýni fyrir þetta samkomulag og ekki síst eftir að fréttist að hann hafi skrifað undir tíu ára samning sem gefi honum samtals 150 milljónir punda eða meira en 26,7 milljarða króna. Beckham hafði flogið til Katar og fengið að sjá hvernig allt lítur út nú þegar rétt rúmir tólf mánuðir eru í að keppnin hefjist. Þar á hann að fara fengið að vita að allt gangi mjög vel sem og meira frjálsræði sé nú í landinu ekki hvað varðar stöðu samkynhneigða og kvenna. Í yfirlýsingu mótshaldara er sagt að Beckham trúi því að fyrsta heimsmeistarakeppni í Arabaríki geti haft jákvæðar breytingar í för með sér. HM 2022 í Katar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað á sínum tíma að leyfa Katar að fá heimsmeistaramótið 2022 og sú ákvörðun þýddi á endanum að færa þurfti mótið frá funheitum sumarmánuðum í eyðimörkinni inn á veturinn svo væri hreinlega líft fyrir stuðningsmenn og aðra að vera í Katar. David Beckham is under fire over reports he has signed a deal worth £150m over 10 years to become the face of the 2022 World Cup in Qatar and an ambassador for the emirate.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 25, 2021 Þessi ákvörðun FIFA hefur verið gagnrýnd út um allan heim og þá hefur einnig verið mikið fjallað um ómanneskjulega aðstæður verkafólks við uppbyggingu leikvanga keppninnar. Staða mannréttinda í olíuríkinu er líka ámælisferð. Katarbúar vita að þeir þurfa að bæta ímynd keppninnar og stórt skref var að ráða David Beckham sem sendiherra Katar og andlit heimsmeistarakeppninnar. Beckham hefur samt ekki sloppið við gagnrýni fyrir þetta samkomulag og ekki síst eftir að fréttist að hann hafi skrifað undir tíu ára samning sem gefi honum samtals 150 milljónir punda eða meira en 26,7 milljarða króna. Beckham hafði flogið til Katar og fengið að sjá hvernig allt lítur út nú þegar rétt rúmir tólf mánuðir eru í að keppnin hefjist. Þar á hann að fara fengið að vita að allt gangi mjög vel sem og meira frjálsræði sé nú í landinu ekki hvað varðar stöðu samkynhneigða og kvenna. Í yfirlýsingu mótshaldara er sagt að Beckham trúi því að fyrsta heimsmeistarakeppni í Arabaríki geti haft jákvæðar breytingar í för með sér.
HM 2022 í Katar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira