Dagur er risinn í Garðabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2021 15:00 Dagur Gautason er uppalinn hjá KA en fór til Stjörnunnar í fyrra. vísir/bára Eftir fremur rólegt fyrsta tímabil hjá Stjörnunni hefur Dagur Gautason byrjað þetta tímabil af miklum krafti og segja má að nýr dagur sé upprisinn í Garðabænum. Stjarnan hefur farið vel af stað í Olís-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína. Þetta er besta byrjun Stjörnunnar á Íslandsmóti í manna minnum. Einn af lykilmönnunum í þessari góðu byrjun Stjörnunnar er Dagur. Hann hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu fjórum leikjum Stjörnunnar og það í aðeins 22 skotum. Það gera 5,0 mörk að meðaltali í leik og 90,9 prósent skotnýtingu. Það er mikil bæting frá því á síðasta tímabili þegar Dagur var með 3,1 mark að meðaltali í leik og 70,2 prósent skotnýtingu. Dagur er með 92,3 prósent nýtingu úr hornafærum. Það er það besta í deildinni hjá leikmönnum sem spila alla jafna í horni fyrir utan Gróttumanninn Andra Þór Helgason sem hefur nýtt öll hornafærin sín. Dagur hefur einnig bætt varnarleikinn frá síðasta tímabili. Hann er með 1,3 löglegar stöðvanir að meðaltali í leik samanborið við 0,7 á síðasta tímabili. Þá er hann með 1,8 stolna bolta að meðaltali í leik sem er það mesta í deildinni. Á síðasta tímabili var Dagur með 0,7 stolna bolta að meðaltali í leik. Hinn 21 árs Dagur gekk í raðir Stjörnunnar frá KA í fyrra. Hann hafði þá verið í lykilhlutverki hjá KA í þrjú tímabil, eitt í næstefstu deild og tvö í Olís-deildinni. Dagur hefur spilað með öllum yngri landsliðunum og var hluti af íslenska liðinu sem vann silfur á EM U-18 ára 2018. Dagur var þá valinn í úrvalslið mótsins. Auk þess að hafa spilað vel í Olís-deildinni skoraði Dagur samtals tólf mörk í tveimur leikjum í Coca Cola-bikarnum sem kláraðist fyrr í þessum mánuði. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Stjarnan hefur farið vel af stað í Olís-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína. Þetta er besta byrjun Stjörnunnar á Íslandsmóti í manna minnum. Einn af lykilmönnunum í þessari góðu byrjun Stjörnunnar er Dagur. Hann hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu fjórum leikjum Stjörnunnar og það í aðeins 22 skotum. Það gera 5,0 mörk að meðaltali í leik og 90,9 prósent skotnýtingu. Það er mikil bæting frá því á síðasta tímabili þegar Dagur var með 3,1 mark að meðaltali í leik og 70,2 prósent skotnýtingu. Dagur er með 92,3 prósent nýtingu úr hornafærum. Það er það besta í deildinni hjá leikmönnum sem spila alla jafna í horni fyrir utan Gróttumanninn Andra Þór Helgason sem hefur nýtt öll hornafærin sín. Dagur hefur einnig bætt varnarleikinn frá síðasta tímabili. Hann er með 1,3 löglegar stöðvanir að meðaltali í leik samanborið við 0,7 á síðasta tímabili. Þá er hann með 1,8 stolna bolta að meðaltali í leik sem er það mesta í deildinni. Á síðasta tímabili var Dagur með 0,7 stolna bolta að meðaltali í leik. Hinn 21 árs Dagur gekk í raðir Stjörnunnar frá KA í fyrra. Hann hafði þá verið í lykilhlutverki hjá KA í þrjú tímabil, eitt í næstefstu deild og tvö í Olís-deildinni. Dagur hefur spilað með öllum yngri landsliðunum og var hluti af íslenska liðinu sem vann silfur á EM U-18 ára 2018. Dagur var þá valinn í úrvalslið mótsins. Auk þess að hafa spilað vel í Olís-deildinni skoraði Dagur samtals tólf mörk í tveimur leikjum í Coca Cola-bikarnum sem kláraðist fyrr í þessum mánuði. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti