Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Árni Jóhannsson skrifar 28. október 2021 22:21 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Bára Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. Blaðamaður flækti ekki hlutina heldur spurði fyrst Finn hvar leikurinn hafi unnist í kvöld. Finnur flækti hlutina heldur ekki í svari sínu. „Það var bara eitt gott stopp hérna í lokin og á nokkrum góðum körfum.“ Finnur sagði eftir leik við Njarðvíkinga að hans menn þyrftu að bregðast betur við mótlæti þegar það gerir vart við sig og var því spurður að því hvort hann hafi séð það frá þeim í kvöld. Mótlætið gerði nokkrum sinnum vart við sig nefnilega. „Já mér fannst við gera það betur allan tímann. Takturinn kom og fór samt sem áður en mér fannst við allan leikinn vera að skapa fín skot en þetta verður náttúrlega alltaf erfiðara og erfiðara þegar skotin detta ekki.“ Í kjölfarið var Finnur spurður að því hvort hann þyrfti að segja eitthvað við sína menn eða hvort þeir þyrftu sjálfir að finna taktinn hjá sér til að hlutirnir færu að ganga betur. „Ég treysti þessum gæjum 100%. Það er ferli í gangi sem við erum að vinna í og við erum ekki á þeim stað sem við viljum vera og eigum langt í land en öll ferðalög byrja á einu skrefi, við erum búin að taka nokkur og þurfum að halda áfram að taka stór skref áfram. Við þurfum að vera þolinmóðir og treysta því sem við erum að gera og treysta hvorum öðrum.“ „Sigur er sigur og þeir eru dýrmætir í þessari deild. Nú er bara að koma bikarleikur á móti sterku liði Blika og við þurfum að vera klárir í það.“ Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28. október 2021 21:51 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Blaðamaður flækti ekki hlutina heldur spurði fyrst Finn hvar leikurinn hafi unnist í kvöld. Finnur flækti hlutina heldur ekki í svari sínu. „Það var bara eitt gott stopp hérna í lokin og á nokkrum góðum körfum.“ Finnur sagði eftir leik við Njarðvíkinga að hans menn þyrftu að bregðast betur við mótlæti þegar það gerir vart við sig og var því spurður að því hvort hann hafi séð það frá þeim í kvöld. Mótlætið gerði nokkrum sinnum vart við sig nefnilega. „Já mér fannst við gera það betur allan tímann. Takturinn kom og fór samt sem áður en mér fannst við allan leikinn vera að skapa fín skot en þetta verður náttúrlega alltaf erfiðara og erfiðara þegar skotin detta ekki.“ Í kjölfarið var Finnur spurður að því hvort hann þyrfti að segja eitthvað við sína menn eða hvort þeir þyrftu sjálfir að finna taktinn hjá sér til að hlutirnir færu að ganga betur. „Ég treysti þessum gæjum 100%. Það er ferli í gangi sem við erum að vinna í og við erum ekki á þeim stað sem við viljum vera og eigum langt í land en öll ferðalög byrja á einu skrefi, við erum búin að taka nokkur og þurfum að halda áfram að taka stór skref áfram. Við þurfum að vera þolinmóðir og treysta því sem við erum að gera og treysta hvorum öðrum.“ „Sigur er sigur og þeir eru dýrmætir í þessari deild. Nú er bara að koma bikarleikur á móti sterku liði Blika og við þurfum að vera klárir í það.“
Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28. október 2021 21:51 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Leik lokið: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28. október 2021 21:51
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum