Skildi Skúla Mogensen eftir á jökli á Grænlandi: „Ég sæki ykkur í haust“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2021 07:00 Í þættinum Skilaboð blávatnanna fjallar Ragnar Axelsson um bráðnun Jökla á Grænlandi. RAX „Þegar ég er að skrásetja það sem ég er að gera þá er það yfirleitt í svarthvítu en það var ein ferð sem varð að vera í lit,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Hann náði stórkostlegum myndum af bláum vötnum á jökli á Grænlandi og fannst nauðsynlegt að sína fólki litadýrðina. Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók Ragnar eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum Með RAX í för voru þeir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og Skúli Mogensen athafnamaður. Björgunarsveitarmaður hafði ætlað með í ferðina til þess að halda í Harald á meðan hann gerði mælingar á vötnunum en hann hætti við og Skúli hljóp því í skarðið. Förin var ekki hættulaus. „Það er ekki hægt að setja mann út svona á jökli án þess að hafa hann í bandi, því ef maður fellur í svona á, og þetta er eins og að standa á blautum spegli, þá færir þú bara niður tvo kílómetra niður í jökulinn.“ Þegar Skúli og Haraldur fóru út úr þyrlunni kvaddi RAX þá með orðunum „Ég sæki ykkur í haust“ Frásögn RAX af þessu ævintýri má heyra í þættinum Skilaboð Blávatnanna. Þar má sjá stórkostlegar myndir hans af þessum einstöku bláu vötnum og bráðnuninni á Grænlandi. RAX Augnablik eru örþættir og þáttur vikunnar er tæpar sjö mínútur að lengd. Klippa: RAX Augnablik - Skilaboð blávatnanna RAX hefur ferðast mikið til Grænlands og hefur sagt frá nokkrum af þeim ævintýrum í RAX Augnablik. Í þættinum Á borgarísjaka, segir RAX frá annarri ferð þar sem samferðamenn hans tóku áhættu svo hann næði góðri mynd. Í þættinum Á flótta undan fárviðri er komið meira inn á þær breytingar sem eru að eiga sér stað á Grænlandi vegna hlýnunar. Í þættinum Krakatá, eyjan sem sprakk, fá áhorfendur að kynnast betur Haraldi eldfjallafræðingi sem var með RAX við blávötnin. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi. Menning Grænland Ljósmyndun Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Vorum klikkaðir að fljúga í þessu“ Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. Ragnar Axelsson flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna. 17. október 2021 07:00 Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. 24. október 2021 07:00 RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ 10. október 2021 07:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók Ragnar eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum Með RAX í för voru þeir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og Skúli Mogensen athafnamaður. Björgunarsveitarmaður hafði ætlað með í ferðina til þess að halda í Harald á meðan hann gerði mælingar á vötnunum en hann hætti við og Skúli hljóp því í skarðið. Förin var ekki hættulaus. „Það er ekki hægt að setja mann út svona á jökli án þess að hafa hann í bandi, því ef maður fellur í svona á, og þetta er eins og að standa á blautum spegli, þá færir þú bara niður tvo kílómetra niður í jökulinn.“ Þegar Skúli og Haraldur fóru út úr þyrlunni kvaddi RAX þá með orðunum „Ég sæki ykkur í haust“ Frásögn RAX af þessu ævintýri má heyra í þættinum Skilaboð Blávatnanna. Þar má sjá stórkostlegar myndir hans af þessum einstöku bláu vötnum og bráðnuninni á Grænlandi. RAX Augnablik eru örþættir og þáttur vikunnar er tæpar sjö mínútur að lengd. Klippa: RAX Augnablik - Skilaboð blávatnanna RAX hefur ferðast mikið til Grænlands og hefur sagt frá nokkrum af þeim ævintýrum í RAX Augnablik. Í þættinum Á borgarísjaka, segir RAX frá annarri ferð þar sem samferðamenn hans tóku áhættu svo hann næði góðri mynd. Í þættinum Á flótta undan fárviðri er komið meira inn á þær breytingar sem eru að eiga sér stað á Grænlandi vegna hlýnunar. Í þættinum Krakatá, eyjan sem sprakk, fá áhorfendur að kynnast betur Haraldi eldfjallafræðingi sem var með RAX við blávötnin. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Menning Grænland Ljósmyndun Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Vorum klikkaðir að fljúga í þessu“ Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. Ragnar Axelsson flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna. 17. október 2021 07:00 Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. 24. október 2021 07:00 RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ 10. október 2021 07:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
RAX Augnablik: „Vorum klikkaðir að fljúga í þessu“ Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. Ragnar Axelsson flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna. 17. október 2021 07:00
Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. 24. október 2021 07:00
RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ 10. október 2021 07:01