Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 15:25 Robert Lewandowski skoraði fyrstu tvö mörk Bayern í dag. Boris Streubel/Getty Images Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum á 15. mínútu, og hann var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu gestanna eftir stoðsendingu frá Thomas Müller. Leroy Sane breytti stöðunni í 3-0 tíu mínútum fyrir hálfleik, áður en Niko Giesselmann minnkaði muninn stuttu fyrir hlé. Staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja en Kingsley Coman kom gestunum í 4-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Julian Ryerson hafði einungis verið í um mínútu inni á vellinum þegar hann minnkaði muninn á ný fyrir heimamenn áður en Thomas Müller tryggði gestunum 5-2 sigur tíu mínútum fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Bayern heldur toppsæti deildarinnar, en liðið er nú með 25 stig eftir tíu leiki. 🤜 MÜLLERED! 🤛🔴⚪ #FCUFCB 2-5 (79') pic.twitter.com/zoVVVwXuGy— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 30, 2021 Thorgan Hazard og Steffen Tigges sáu um markaskorun Dortmund er liðið vann 2-0 sigur gegn FC Cologne, en með sigrinum halda liðsmenn Dortmund sér aðeins einu stigi á eftir Bayern í öðru sæti deildarinnar. Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München Þýski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sjá meira
Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum á 15. mínútu, og hann var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu gestanna eftir stoðsendingu frá Thomas Müller. Leroy Sane breytti stöðunni í 3-0 tíu mínútum fyrir hálfleik, áður en Niko Giesselmann minnkaði muninn stuttu fyrir hlé. Staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja en Kingsley Coman kom gestunum í 4-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Julian Ryerson hafði einungis verið í um mínútu inni á vellinum þegar hann minnkaði muninn á ný fyrir heimamenn áður en Thomas Müller tryggði gestunum 5-2 sigur tíu mínútum fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Bayern heldur toppsæti deildarinnar, en liðið er nú með 25 stig eftir tíu leiki. 🤜 MÜLLERED! 🤛🔴⚪ #FCUFCB 2-5 (79') pic.twitter.com/zoVVVwXuGy— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 30, 2021 Thorgan Hazard og Steffen Tigges sáu um markaskorun Dortmund er liðið vann 2-0 sigur gegn FC Cologne, en með sigrinum halda liðsmenn Dortmund sér aðeins einu stigi á eftir Bayern í öðru sæti deildarinnar. Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München
Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München
Þýski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sjá meira