Grunur um að þremur hafi verið byrlað Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 31. október 2021 13:12 Málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Vísir/Vilhelm Grunur leikur á að þremur hafi verið byrluð ólyfjan á Akureyri í nótt, tveimur konum og einum karlmanni. Önnur kvennanna fannst nær rænulaus fyrir utan skemmtistað í bænum en vinir hinna tveggja komu þeim á slysadeild. Þetta staðfestir Árni Páll Jóhannesson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. „Það fór lögreglumaður á bráðamóttökuna en við náðum ekkert að ræða við viðkomandi einstaklinga til þess að spyrja út í ferðir þeirra og fleira,” segir Árni, aðspurður um hvernig brugðist hafi verið við. Hann segir rannsókn málsins á frumstigi og því ekki ljóst hvaða efni var um að ræða. Hann segir að almennt hafi ekki verið mikið um tilkynningar um byrlanir í bænum. Hins vegar sé að eiga sér stað vitundarvakning og fólk því hugsanlega meira á varðbergi.„Það er hefur verið mikil umfjöllun um byrlanir og þá er eins og fólk sé meira meðvitað um þetta og fylgist kannski meira með vinum sínum á djamminu. Af þeim sökum er fólk kannski að horfa meira eftir þessu og ef vinirnir eru kannski ekki alveg bara í ölvunarástandi þá kannski er farið með þau á bráðamóttöku til skoðunar,” segir hann. Það sé jákvætt að fólk fylgist vel með. „Það er bara mjög nauðsynleg, til dæmis miðað við það sem hefur verið að gerast í höfuðborginni og á skemmtistöðum að fólk sé meðvitað um þetta og fylgist betur með hvoru öðru.” Lögreglumál Akureyri Næturlíf Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta staðfestir Árni Páll Jóhannesson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. „Það fór lögreglumaður á bráðamóttökuna en við náðum ekkert að ræða við viðkomandi einstaklinga til þess að spyrja út í ferðir þeirra og fleira,” segir Árni, aðspurður um hvernig brugðist hafi verið við. Hann segir rannsókn málsins á frumstigi og því ekki ljóst hvaða efni var um að ræða. Hann segir að almennt hafi ekki verið mikið um tilkynningar um byrlanir í bænum. Hins vegar sé að eiga sér stað vitundarvakning og fólk því hugsanlega meira á varðbergi.„Það er hefur verið mikil umfjöllun um byrlanir og þá er eins og fólk sé meira meðvitað um þetta og fylgist kannski meira með vinum sínum á djamminu. Af þeim sökum er fólk kannski að horfa meira eftir þessu og ef vinirnir eru kannski ekki alveg bara í ölvunarástandi þá kannski er farið með þau á bráðamóttöku til skoðunar,” segir hann. Það sé jákvætt að fólk fylgist vel með. „Það er bara mjög nauðsynleg, til dæmis miðað við það sem hefur verið að gerast í höfuðborginni og á skemmtistöðum að fólk sé meðvitað um þetta og fylgist betur með hvoru öðru.”
Lögreglumál Akureyri Næturlíf Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira