Segir ekki stórmál þó að kjörkassar utankjörfundaratkvæða hafi ekki verið innsiglaðir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. nóvember 2021 13:00 Birgir Ármannsson formaður kjörbréfanefndar Vísir/Vilhelm Formaður undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa segir að nefndin hafi kannað í hvaða kjördæmum utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð. Hvert utankjörfundaratkvæði sé í umslagi og því skipti öllu að umbúnaðurinn sé góður. Ótímabært sé að segja til um hvenær nefndin lýkur störfum. Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hittist í morgun til að fara yfir kærur og mál sem snerta meðhöndlun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi. Alls hafa 17 kærir borist til nefndarinnar. Þá hefur komið fram að utankjörfundaratkvæði á nokkrum stöðum hafi ekki verið í innsigluðum atkvæðakössum. Birgir Ármannsson formaður nefndarinnar telur það ekki skipta megin máli. „Ég ætla nú ekki að gera mikið úr því og ætla ekki að ræða einstök atriði en þetta sem þú nefnir hefur verið til athugunar og við höfum aflað upplýsinga frá yfirkjörstjórnum. Hins vegar er rétt að hafa í huga að utankjörfundaratkvæðaseðlar eru í sérstökum umslögum og það sem skiptir máli að umbúnaðurinn sé góður með þeim hætti,“ segir Birgir en ábendingar um að utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð hafi borist til nefndarinnar Í kosningalögum kemur skýrt fram í 54. grein að atkvæðisseðlar skuli sendir í vönduðum umbúðum er yfirkjörstjórn svo innsiglar með embættisinnsigli sínu. Í 74. grein kemur enn fremur fram: Nú hefur kjörstjórn borist atkvæðakassi með atkvæðum greiddum utan kjörfundar og skal þá athuga hvort innsigli kassans séu heil og ósködduð. Aðspurður um hvar kjörkassar með utankjörfundaratkævðum hafi ekki verið innsiglaðir svarar Birgir. „Gögnin um þetta eru á vef þingsins. Það eru öll svör sem skipta máli í þessu sambandi þar,“ segir Birgir. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hittist í morgun til að fara yfir kærur og mál sem snerta meðhöndlun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi. Alls hafa 17 kærir borist til nefndarinnar. Þá hefur komið fram að utankjörfundaratkvæði á nokkrum stöðum hafi ekki verið í innsigluðum atkvæðakössum. Birgir Ármannsson formaður nefndarinnar telur það ekki skipta megin máli. „Ég ætla nú ekki að gera mikið úr því og ætla ekki að ræða einstök atriði en þetta sem þú nefnir hefur verið til athugunar og við höfum aflað upplýsinga frá yfirkjörstjórnum. Hins vegar er rétt að hafa í huga að utankjörfundaratkvæðaseðlar eru í sérstökum umslögum og það sem skiptir máli að umbúnaðurinn sé góður með þeim hætti,“ segir Birgir en ábendingar um að utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð hafi borist til nefndarinnar Í kosningalögum kemur skýrt fram í 54. grein að atkvæðisseðlar skuli sendir í vönduðum umbúðum er yfirkjörstjórn svo innsiglar með embættisinnsigli sínu. Í 74. grein kemur enn fremur fram: Nú hefur kjörstjórn borist atkvæðakassi með atkvæðum greiddum utan kjörfundar og skal þá athuga hvort innsigli kassans séu heil og ósködduð. Aðspurður um hvar kjörkassar með utankjörfundaratkævðum hafi ekki verið innsiglaðir svarar Birgir. „Gögnin um þetta eru á vef þingsins. Það eru öll svör sem skipta máli í þessu sambandi þar,“ segir Birgir.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira