Fá 381 milljóna fjármögnun og vilja verða McDonald's rafhlaupahjólanna Eiður Þór Árnason skrifar 3. nóvember 2021 09:02 (F.v) Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, Ægir Giraldo Þorsteinsson, Kjartan Örn Ólafsson, Ragnar Þór Valgeirsson, Eiríkur Heiðar Nilsson, Árni Blöndal og Eyþór Máni Steinarsson. Aðsend Hopp hefur tryggt 381 milljóna króna fjármögnun frá Brunni vaxtarsjóði II. Stefnir íslenska rafskútufélagið nú á frekari útrás á erlenda markaði með sérleyfum (e. franchise). Félagið gerir sérleyfishöfum kleift að reka deilirafskútuleigu á sínu heimasvæði. Á tveimur árum er Hopp búið að opna ellefu sérleyfi í þremur löndum með rúmlega 2.300 rafskútum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en hlutafjáraukningunni er ætlað að flýta fyrir vexti þess, fyrst og fremst með því að efla sölu- og markaðssetningu erlendis. Áformar félagið að opna á 100 stöðum innan tveggja ára. „Okkar markmið er að gera fyrir rafskútur það sem McDonalds gerði fyrir hamborgarann. Við viljum færa þessa tækni til minni borga þar sem er óplægður akur og fá heimamenn með okkur í lið. Við viljum deilihagkerfisvæða ferðavenjur fólks,” segir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp, í tilkynningu. Hopp er búið að opna ellefu sérleyfi í þremur löndum.Aðsend Vilja hraða vexti erlendis Öll starfsemi Hopp á Íslandi fer fram án notkunar jarðefnaeldsneytis og gerir félagið þessa sömu kröfu til rekstraraðila erlendis, ásamt öðrum umhverfis- og öryggiskröfum. „Við erum að fjárfesta í breyttum umhverfisvænni ferðavenjum og deilihagkerfinu því það er framtíðin. Við teljum stórt tækifæri felast í aðferðafræði og mikilli þekkingu Hopp teymisins. Með myndarlegri fjárfestingu Brunns getur félagið hraðað vexti sínum erlendis”, segir Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, fjárfestingastjóri hjá Brunni Ventures og nýr stjórnarmaður Hopp ehf. Hopp hefur rekið þjónustu sína hérlendis frá árinu 2019 og var stofnað af íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Aranja. Stofnendur Aranja eru Ægir Giraldo Þorsteinsson, Eiríkur Heiðar Nilsson og Ragnar Þór Valgeirsson. Þeir hafa meðal annars starfað fyrir Google, Facebook og Stanford háskóla. Hugbúnaður Hopp hefur unnið til íslensku vefverðlaunanna og telur nú um 170.000 notendur. Rafhlaupahjól Tengdar fréttir Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. 12. ágúst 2020 13:20 Klóra sér í hausnum eftir nóttina og fiska eftir svörum Viðskiptavinir rafskútuleigunnar Hopp vissu ekki á hvaðan á sig stóð veðrið þegar þeir sáu dauða fiska á sex mismunandi farartækjum. Málið hefur vakið mikla athygli á meðal forvitinna netverja sem leita nú að veraldlegum skýringum. 13. ágúst 2021 15:15 Alveg galin hugmynd að fara að banna Hopp um helgar vegna fyllerís Framkvæmdastjóri Hopp, stærsta rafskútufyrirtækis á landinu, telur „alveg galið“ að fara að banna rafskútur um helgar til þess að forðast slys vegna ölvunar. Sú hugmynd var sett fram í nýrri skýrslu um umferðaröryggi sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg. 22. júní 2021 16:46 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Félagið gerir sérleyfishöfum kleift að reka deilirafskútuleigu á sínu heimasvæði. Á tveimur árum er Hopp búið að opna ellefu sérleyfi í þremur löndum með rúmlega 2.300 rafskútum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en hlutafjáraukningunni er ætlað að flýta fyrir vexti þess, fyrst og fremst með því að efla sölu- og markaðssetningu erlendis. Áformar félagið að opna á 100 stöðum innan tveggja ára. „Okkar markmið er að gera fyrir rafskútur það sem McDonalds gerði fyrir hamborgarann. Við viljum færa þessa tækni til minni borga þar sem er óplægður akur og fá heimamenn með okkur í lið. Við viljum deilihagkerfisvæða ferðavenjur fólks,” segir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp, í tilkynningu. Hopp er búið að opna ellefu sérleyfi í þremur löndum.Aðsend Vilja hraða vexti erlendis Öll starfsemi Hopp á Íslandi fer fram án notkunar jarðefnaeldsneytis og gerir félagið þessa sömu kröfu til rekstraraðila erlendis, ásamt öðrum umhverfis- og öryggiskröfum. „Við erum að fjárfesta í breyttum umhverfisvænni ferðavenjum og deilihagkerfinu því það er framtíðin. Við teljum stórt tækifæri felast í aðferðafræði og mikilli þekkingu Hopp teymisins. Með myndarlegri fjárfestingu Brunns getur félagið hraðað vexti sínum erlendis”, segir Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, fjárfestingastjóri hjá Brunni Ventures og nýr stjórnarmaður Hopp ehf. Hopp hefur rekið þjónustu sína hérlendis frá árinu 2019 og var stofnað af íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Aranja. Stofnendur Aranja eru Ægir Giraldo Þorsteinsson, Eiríkur Heiðar Nilsson og Ragnar Þór Valgeirsson. Þeir hafa meðal annars starfað fyrir Google, Facebook og Stanford háskóla. Hugbúnaður Hopp hefur unnið til íslensku vefverðlaunanna og telur nú um 170.000 notendur.
Rafhlaupahjól Tengdar fréttir Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. 12. ágúst 2020 13:20 Klóra sér í hausnum eftir nóttina og fiska eftir svörum Viðskiptavinir rafskútuleigunnar Hopp vissu ekki á hvaðan á sig stóð veðrið þegar þeir sáu dauða fiska á sex mismunandi farartækjum. Málið hefur vakið mikla athygli á meðal forvitinna netverja sem leita nú að veraldlegum skýringum. 13. ágúst 2021 15:15 Alveg galin hugmynd að fara að banna Hopp um helgar vegna fyllerís Framkvæmdastjóri Hopp, stærsta rafskútufyrirtækis á landinu, telur „alveg galið“ að fara að banna rafskútur um helgar til þess að forðast slys vegna ölvunar. Sú hugmynd var sett fram í nýrri skýrslu um umferðaröryggi sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg. 22. júní 2021 16:46 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. 12. ágúst 2020 13:20
Klóra sér í hausnum eftir nóttina og fiska eftir svörum Viðskiptavinir rafskútuleigunnar Hopp vissu ekki á hvaðan á sig stóð veðrið þegar þeir sáu dauða fiska á sex mismunandi farartækjum. Málið hefur vakið mikla athygli á meðal forvitinna netverja sem leita nú að veraldlegum skýringum. 13. ágúst 2021 15:15
Alveg galin hugmynd að fara að banna Hopp um helgar vegna fyllerís Framkvæmdastjóri Hopp, stærsta rafskútufyrirtækis á landinu, telur „alveg galið“ að fara að banna rafskútur um helgar til þess að forðast slys vegna ölvunar. Sú hugmynd var sett fram í nýrri skýrslu um umferðaröryggi sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg. 22. júní 2021 16:46