„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 09:00 Aron Pálmarsson léttur í bragði á æfingu í Víkinni í vikunni. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. Aron er nú við æfingar með íslenska landsliðinu hérlendis þar sem hópurinn nýtir stutt hlé á deildakeppni í Evrópu til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í janúar. Aron missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, vegna hnémeiðsla sem hann glímdi við. Hann meiddist einnig stuttu eftir að hafa komið til Álaborgar frá Barcelona í sumar en hefur nú náð sér: „Ég tognaði í mjöðm og var frá í einhverjar fimm vikur en ég er búinn að ná mér og kominn á fullt aftur,“ segir Aron. Aron hefur unnið meistaratitil á hverju ári frá árinu 2012, í þýsku, ungversku og spænsku deildinni, og er tilbúinn í harða baráttu um titilinn í Danmörku. „Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég skipti. Þetta var orðið hálfleiðinlegt. Munurinn var bara allt of mikill,“ segir Aron en Evrópumeistarar Barcelona hafa verið með langbesta lið Spánar um langt árabil. „Núna er ég kominn í alvöru deild. Áhuginn er líka miklu meiri. Maður var að spila fyrir tómum höllum og það var ekki út af Covid. Þetta er allt annað. Mér fannst ég aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill. Ég þurfti nýja áskorun og fann hana heldur betur þarna,“ segir Aron um komuna til Álaborgar. EM karla í handbolta 2022 Danski handboltinn Tengdar fréttir „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Aron er nú við æfingar með íslenska landsliðinu hérlendis þar sem hópurinn nýtir stutt hlé á deildakeppni í Evrópu til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í janúar. Aron missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, vegna hnémeiðsla sem hann glímdi við. Hann meiddist einnig stuttu eftir að hafa komið til Álaborgar frá Barcelona í sumar en hefur nú náð sér: „Ég tognaði í mjöðm og var frá í einhverjar fimm vikur en ég er búinn að ná mér og kominn á fullt aftur,“ segir Aron. Aron hefur unnið meistaratitil á hverju ári frá árinu 2012, í þýsku, ungversku og spænsku deildinni, og er tilbúinn í harða baráttu um titilinn í Danmörku. „Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég skipti. Þetta var orðið hálfleiðinlegt. Munurinn var bara allt of mikill,“ segir Aron en Evrópumeistarar Barcelona hafa verið með langbesta lið Spánar um langt árabil. „Núna er ég kominn í alvöru deild. Áhuginn er líka miklu meiri. Maður var að spila fyrir tómum höllum og það var ekki út af Covid. Þetta er allt annað. Mér fannst ég aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill. Ég þurfti nýja áskorun og fann hana heldur betur þarna,“ segir Aron um komuna til Álaborgar.
EM karla í handbolta 2022 Danski handboltinn Tengdar fréttir „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
„Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01
Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01
Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29
Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22