101 nýr hjólastólarampur í miðborginni Þorgils Jónsson skrifar 6. nóvember 2021 09:33 Átak til umbóta í aðgengismálum í miðborg Reykjavíkur hefur gengið afar vel. Mynd/Vísir Römpum upp Reykjavík, átak til að bæta aðgengismál í miðborg Reykjavíkur, hófst í mars og síðan þá hafa verið settir upp hundrað og einn rampur fyrir hjólastóla við innganga verslana og veitingastaða. Áfanganum var fagnað í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Haraldur Þorleifsson, forsprakki átaksins, gaf sjálfur fimm milljónir í það og fékk fleiri með sér. Hann efaðist aldrei um að þetta tækist. Nú þurfi hins vegar að halda áfram í öðrum póstnúmerum og landshlutum. „Við fórum og töluðum við borgina fyrst og borgin var með. Svo fór boltinn að rúlla og við töluðum við einkaaðila um að styrkja verkefni og ríkið um að koma að verkefninu líka. Innan skamms var kominn mjög góður hópur og þetta tók eiginlega enga stund.“ Margrét Rut Eddudóttir, eiginkona Haralds, segir aðspurð að þau finni þegar mikinn mun á að fara um miðborgina eftir að römpum fór að fjölga. „Það hefur aldrei verið eins skemmtilegt að rölta laugarveginn eins og síðasta sumar. Þetta er frelsisaukandi að geta farið öll saman óheft án þess að skilja neinn útundan – að þurfa að skjótast einhversstaðar inn og skilja einhvern eftir úti í kuldanum.“ Dagur B,. Eggertsson borgarstjóri segir átakinu hvergi nærri lokið. „Við viljum halda áfram í hliðargötum en líka annarsstaðar þar sem er þörf á því að gera verslanir og veitingahús aðgengilegri.“ Klippa: Tók innan við ár að koma upp hundrað og einum rampi Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að þrátt fyrir að aðgengismál séu víða í lagi í bænum þurfi líka að laga þar. „Við vitum nokkurn veginn hvar skórinn kreppir og hvað þarf að laga til.“ Forseti Íslands er verndari átaksins og var á fundinum ásamt félagsmálaráðherra. Þá ávarpaði forsætisráðherra fundinn með fjarbúnaði. Reykjavík Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Haraldur Þorleifsson, forsprakki átaksins, gaf sjálfur fimm milljónir í það og fékk fleiri með sér. Hann efaðist aldrei um að þetta tækist. Nú þurfi hins vegar að halda áfram í öðrum póstnúmerum og landshlutum. „Við fórum og töluðum við borgina fyrst og borgin var með. Svo fór boltinn að rúlla og við töluðum við einkaaðila um að styrkja verkefni og ríkið um að koma að verkefninu líka. Innan skamms var kominn mjög góður hópur og þetta tók eiginlega enga stund.“ Margrét Rut Eddudóttir, eiginkona Haralds, segir aðspurð að þau finni þegar mikinn mun á að fara um miðborgina eftir að römpum fór að fjölga. „Það hefur aldrei verið eins skemmtilegt að rölta laugarveginn eins og síðasta sumar. Þetta er frelsisaukandi að geta farið öll saman óheft án þess að skilja neinn útundan – að þurfa að skjótast einhversstaðar inn og skilja einhvern eftir úti í kuldanum.“ Dagur B,. Eggertsson borgarstjóri segir átakinu hvergi nærri lokið. „Við viljum halda áfram í hliðargötum en líka annarsstaðar þar sem er þörf á því að gera verslanir og veitingahús aðgengilegri.“ Klippa: Tók innan við ár að koma upp hundrað og einum rampi Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að þrátt fyrir að aðgengismál séu víða í lagi í bænum þurfi líka að laga þar. „Við vitum nokkurn veginn hvar skórinn kreppir og hvað þarf að laga til.“ Forseti Íslands er verndari átaksins og var á fundinum ásamt félagsmálaráðherra. Þá ávarpaði forsætisráðherra fundinn með fjarbúnaði.
Reykjavík Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira