Hvað þarf að gerast í dag til að Ísland eigi enn von um að komast á HM í Katar? Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2021 10:31 Ísland hefur fagnað tveimur öruggum sigrum á Liechtenstein, gert jafntefli við Armeníu og Norður-Makedóníu á heimavelli, en tapað fjórum leikjum. vísir/vilhelm Óhætt er að segja að möguleikar Rúmeníu séu margfalt betri en Íslands á að komast á HM karla í fótbolta í Katar á næsta ári. Liðin mætast í Búkarest í kvöld í næstsíðustu umferðinni í J-riðli undankeppninnar. Þýskaland hefur þegar tryggt sér sigur í riðlinum og farseðilinn á HM. Baráttan um 2. sæti, sem gefur þátttökurétt í umspili um sæti á HM, er hins vegar afar jöfn og spennandi. Það þýðir þó ekki að Ísland eigi raunhæfa möguleika á að ná 2. sætinu. Aðeins fræðilega. Pínulitla. Agnarsmáa. Rúmenía er með 13 stig í 2. sæti, Norður-Makedónía og Armenía eru með 12 stig hvort, og Ísland er með 8. Þýskaland er efst með 21 stig og Liechtenstein neðst með 1 stig. Þetta þýðir það að til að Ísland eigi enn möguleika á að ná 2. sæti eftir leiki dagsins þá þarf liðið að vinna Rúmeníu, og Armenía og Norður-Makedónía að gera jafntefli í Jerevan. Ef þessi litli draumur verður að veruleika verður staðan í baráttunni um 2. sæti þessi, fyrir lokaumferðina á sunnudaginn: Norður-Makedónía 13, Rúmenía 13, Armenía 13, Ísland 11 (Heildarmarkatala ræður stöðu ef lið eru jöfn að stigum). Þyrftu alltaf að treysta á hjálp frá Liechtenstein Ísland þyrfti þá svo að vinna útisigur gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn og treysta á hagstæð úrslit í leik Armeníu gegn Þýskalandi og Rúmeníu gegn Liechtenstein. Þó að erfitt sé að sjá fyrir sér að Ísland, sem aðeins hefur unnið sigra gegn Liechtenstein í keppinni til þessa, vinni Rúmeníu og Norður-Makedóníu er það ekki það fjarstæðukenndasta í þessu dæmi. Það fjarstæðukenndasta í þessu öllu saman er að Rúmenía vinni ekki gegn Liechtenstein á útivelli. Liechtenstein hefur þó náð í eitt stig í keppninni til þessa, gegn Armeníu á útivelli. Ef að Ísland getur lagað markatöluna nógu mikið í samanburði við Rúmeníu í kvöld (Rúmenía er með +3 en Ísland -4) er möguleiki á að það dygði Íslandi að Liechtenstein næði jafntefli gegn Rúmeníu. HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Sjá meira
Þýskaland hefur þegar tryggt sér sigur í riðlinum og farseðilinn á HM. Baráttan um 2. sæti, sem gefur þátttökurétt í umspili um sæti á HM, er hins vegar afar jöfn og spennandi. Það þýðir þó ekki að Ísland eigi raunhæfa möguleika á að ná 2. sætinu. Aðeins fræðilega. Pínulitla. Agnarsmáa. Rúmenía er með 13 stig í 2. sæti, Norður-Makedónía og Armenía eru með 12 stig hvort, og Ísland er með 8. Þýskaland er efst með 21 stig og Liechtenstein neðst með 1 stig. Þetta þýðir það að til að Ísland eigi enn möguleika á að ná 2. sæti eftir leiki dagsins þá þarf liðið að vinna Rúmeníu, og Armenía og Norður-Makedónía að gera jafntefli í Jerevan. Ef þessi litli draumur verður að veruleika verður staðan í baráttunni um 2. sæti þessi, fyrir lokaumferðina á sunnudaginn: Norður-Makedónía 13, Rúmenía 13, Armenía 13, Ísland 11 (Heildarmarkatala ræður stöðu ef lið eru jöfn að stigum). Þyrftu alltaf að treysta á hjálp frá Liechtenstein Ísland þyrfti þá svo að vinna útisigur gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn og treysta á hagstæð úrslit í leik Armeníu gegn Þýskalandi og Rúmeníu gegn Liechtenstein. Þó að erfitt sé að sjá fyrir sér að Ísland, sem aðeins hefur unnið sigra gegn Liechtenstein í keppinni til þessa, vinni Rúmeníu og Norður-Makedóníu er það ekki það fjarstæðukenndasta í þessu dæmi. Það fjarstæðukenndasta í þessu öllu saman er að Rúmenía vinni ekki gegn Liechtenstein á útivelli. Liechtenstein hefur þó náð í eitt stig í keppninni til þessa, gegn Armeníu á útivelli. Ef að Ísland getur lagað markatöluna nógu mikið í samanburði við Rúmeníu í kvöld (Rúmenía er með +3 en Ísland -4) er möguleiki á að það dygði Íslandi að Liechtenstein næði jafntefli gegn Rúmeníu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Sjá meira