Fólk streymdi í hraðpróf í dag en 41 greindist smitaður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. nóvember 2021 18:31 Marta María Arnarsdóttir er verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Stöð 2 Fólk streymdi í hraðpróf í dag vegna viðburða um helgina jafnvel þótt það hafi verið óþarfi þar sem hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti í nótt og gilda næstu þrjár vikur. Ekki mega fleiri en fimmtíu koma saman en þó er svigrúm fyrir allt að 500 á viðburðum ef grímuskylda er virt og gestir geta sýnt fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Tímabundin undanþága hefur þó verið veitt frá reglum um hraðpróf á 500 manna viðburðum núna um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þrátt fyrir undanþáguna, rok og rigningu þá streymir fólk hingað í hraðpróf og því ljóst að fólk ætlar að vera með öryggið á oddinum á viðburðum í kvöld. Þegar fréttastofa leit við klukkan tvö í dag höfðu 3000 af þeim 3600 sem skráðir voru mætt í hraðpróf. Nú eru viðburðir líka næstu helgi. Er eitthvað sem þið ætlið að gera til þess að koma til móts við þessa auknu eftirspurn í hraðpróf? „Já við erum aðeins að ráða inn nýtt starfsfólk og erum nú þegar með gott fólk þannig að við tökum fagnandi á móti öllum,“ sagði Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. 41 greindist smitaðir af kórónuveirunni í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38 og daginn þar á undan voru þeir 43 sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Ertu búin að tala við gestina, hvert er fólk að fara í kvöld? „Ýmsir að fara í leikhús, það var streymi í morgun. En svo líka brúðkaup og allskonar partí.“ 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Af þeim voru 57 í sóttkví við greiningu. Fimm þeirra smituðu greindust á landamærunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti í nótt og gilda næstu þrjár vikur. Ekki mega fleiri en fimmtíu koma saman en þó er svigrúm fyrir allt að 500 á viðburðum ef grímuskylda er virt og gestir geta sýnt fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Tímabundin undanþága hefur þó verið veitt frá reglum um hraðpróf á 500 manna viðburðum núna um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þrátt fyrir undanþáguna, rok og rigningu þá streymir fólk hingað í hraðpróf og því ljóst að fólk ætlar að vera með öryggið á oddinum á viðburðum í kvöld. Þegar fréttastofa leit við klukkan tvö í dag höfðu 3000 af þeim 3600 sem skráðir voru mætt í hraðpróf. Nú eru viðburðir líka næstu helgi. Er eitthvað sem þið ætlið að gera til þess að koma til móts við þessa auknu eftirspurn í hraðpróf? „Já við erum aðeins að ráða inn nýtt starfsfólk og erum nú þegar með gott fólk þannig að við tökum fagnandi á móti öllum,“ sagði Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. 41 greindist smitaðir af kórónuveirunni í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38 og daginn þar á undan voru þeir 43 sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Ertu búin að tala við gestina, hvert er fólk að fara í kvöld? „Ýmsir að fara í leikhús, það var streymi í morgun. En svo líka brúðkaup og allskonar partí.“ 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Af þeim voru 57 í sóttkví við greiningu. Fimm þeirra smituðu greindust á landamærunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira