Hrósaði leikmönnum og sagði liðið hafa unnið fyrir þessu í Búdapest, Varsjá og Albaníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2021 22:30 Garteth Southgate á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/ETTORE GRIFFONI Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, ræddi við fjölmiðla að loknum 10-0 sigri sinna manna á San Marínó í kvöld. Sigurinn tryggði farseðilinn til Katar þar sem HM 2022 fer fram. „Við unnum fyrir því að komast á HM á útivöllum í Búdapest, Varsjá og Albaníu. Ég verð að hrósa starfsfólkinu okkar og leikmönnum fyrir virkilega gott ár. Við getum ekki gert neitt í getustigi andstæðinganna en hugarfarið og hvernig allir lögðust á eitt hefur verið magnað að sjá,“ sagði Southgate eftir sigur kvöldsins. „Ef við hefðum leyft honum að spila hálftíma lengur hefðum við þurft að hringja í fjölskyldu Wayne Rooney. Hann er magnaður markaskorari, við vildum gefa honum tækifæri í kvöld og hann nýtti það vel,“ sagði Southgate um Harry Kane en hann skoraði fjögur af tíu mörkum Englands. „Mér fannst Emile (Smith Rowe) standa sig vel alla vikuna, hann er með frábæra fyrstu snertingu. Hann verður að halda áfram á sömu braut. Við enduðum leikinn með mjög ungt liði inn á vellinum í kvöld.“ „Það er mikilvægt fyrir hann að eiga góða kvöldstund með enska landsliðinu. Hann sýndi gæði sín með nokkrum stoðsendingum og mun vonandi líða eins og hann eigi mikinn þátt í afreki okkar þegar hann kemur heim,“ sagi Southgate um hægri bakvörðinn Trent Alexander-Arnold. „Ég hef ekki hugsað svo langt fram í tímann. Við höfum spilað 19 leiki á þessu tímabili og það er margt sem þarf að meðtaka. Þetta er gott tækifæri til að horfa til baka, fara yfir undanfarna mánuði og þá reynslu sem ungu leikmennirnir þurfa fyrir HM,“ sagði Southgate að lokum varðandi líklegan lokahóp sinn á HM í Katar. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira
„Við unnum fyrir því að komast á HM á útivöllum í Búdapest, Varsjá og Albaníu. Ég verð að hrósa starfsfólkinu okkar og leikmönnum fyrir virkilega gott ár. Við getum ekki gert neitt í getustigi andstæðinganna en hugarfarið og hvernig allir lögðust á eitt hefur verið magnað að sjá,“ sagði Southgate eftir sigur kvöldsins. „Ef við hefðum leyft honum að spila hálftíma lengur hefðum við þurft að hringja í fjölskyldu Wayne Rooney. Hann er magnaður markaskorari, við vildum gefa honum tækifæri í kvöld og hann nýtti það vel,“ sagði Southgate um Harry Kane en hann skoraði fjögur af tíu mörkum Englands. „Mér fannst Emile (Smith Rowe) standa sig vel alla vikuna, hann er með frábæra fyrstu snertingu. Hann verður að halda áfram á sömu braut. Við enduðum leikinn með mjög ungt liði inn á vellinum í kvöld.“ „Það er mikilvægt fyrir hann að eiga góða kvöldstund með enska landsliðinu. Hann sýndi gæði sín með nokkrum stoðsendingum og mun vonandi líða eins og hann eigi mikinn þátt í afreki okkar þegar hann kemur heim,“ sagi Southgate um hægri bakvörðinn Trent Alexander-Arnold. „Ég hef ekki hugsað svo langt fram í tímann. Við höfum spilað 19 leiki á þessu tímabili og það er margt sem þarf að meðtaka. Þetta er gott tækifæri til að horfa til baka, fara yfir undanfarna mánuði og þá reynslu sem ungu leikmennirnir þurfa fyrir HM,“ sagði Southgate að lokum varðandi líklegan lokahóp sinn á HM í Katar.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira