Gagnrýnir tilgangslausa landsleiki eftir að England skoraði tíu gegn San Marinó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2021 09:30 Englendingar fagna einu tíu marka sinna gegn San Marínó-mönnum. getty/Eddie Keogh Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, segist vera farinn að missa áhugann á landsliðsbolta eftir 0-10 risasigur Englands á San Marinó í undankeppni HM 2022 í gær. Englendingar tryggðu sér farseðilinn til Katar með sigrinum stóra í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1964 sem enska landsliðið skorar tíu mörk í leik. Owen skilur ekki tilganginn með leikjum eins og þeim sem fór fram í San Marinó í gær, þar sem getumunurinn á liðunum er jafn mikill og raun bar vitni. „Er að missa áhugann á landsliðsbolta fyrir utan stórmótin. Ég held að margir séu sama sinnis. Helmingur þessara leikja eru tilgangslausir. Breytinga er þörf,“ skrifaði Owen á Twitter. Rapidly falling out of love with watching international football barring the big tournaments. I think a lot of people feel the same way. Half of these games are absolutely pointless. A restructure is needed.— michael owen (@themichaelowen) November 15, 2021 San Marinó er eitt lélegasta landslið heims og hefur aldrei unnið keppnisleik í sögunni. Eini sigur þeirra kom gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. Staðan í hálfleik í leiknum í gær var 0-6. Harry Kane, fyrirliði Englands, skoraði fernu í fyrri hálfleik og er nú kominn með 48 landsliðsmörk, jafn mörg og Gary Lineker gerði á sínum tíma. Kane vantar aðeins fimm mörk til að jafna markamet Waynes Rooney með landsliðinu. HM 2022 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Sjá meira
Englendingar tryggðu sér farseðilinn til Katar með sigrinum stóra í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1964 sem enska landsliðið skorar tíu mörk í leik. Owen skilur ekki tilganginn með leikjum eins og þeim sem fór fram í San Marinó í gær, þar sem getumunurinn á liðunum er jafn mikill og raun bar vitni. „Er að missa áhugann á landsliðsbolta fyrir utan stórmótin. Ég held að margir séu sama sinnis. Helmingur þessara leikja eru tilgangslausir. Breytinga er þörf,“ skrifaði Owen á Twitter. Rapidly falling out of love with watching international football barring the big tournaments. I think a lot of people feel the same way. Half of these games are absolutely pointless. A restructure is needed.— michael owen (@themichaelowen) November 15, 2021 San Marinó er eitt lélegasta landslið heims og hefur aldrei unnið keppnisleik í sögunni. Eini sigur þeirra kom gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. Staðan í hálfleik í leiknum í gær var 0-6. Harry Kane, fyrirliði Englands, skoraði fernu í fyrri hálfleik og er nú kominn með 48 landsliðsmörk, jafn mörg og Gary Lineker gerði á sínum tíma. Kane vantar aðeins fimm mörk til að jafna markamet Waynes Rooney með landsliðinu.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Sjá meira