Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 17:15 Simone Canestrelli fagnar einu marka sinna í gær. Getty/Vincenzo Izzo Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. Canestrelli lék sinn fyrsta leik fyrir U21 lið Ítala í 4-2 sigri á Rúmeníu í vináttlandsleik á Stadio Benito Stirpe. Canestrelli, sem er miðvörður, byrjaði leikinn hörmulega þegar hann sendi boltann í eigið mark á 29. mínútu. Rúmenar komust í 2-0 og voru 2-1 yfir í hálfleik. 29 minutes: Own goal 61 minutes: Equaliser 68 minutes: Scores to put Italy ahead 71 minutes: Hat-trickSimone Canestrelli's U21 debut was something off Football Manager pic.twitter.com/jXdhIUBkcq— GiveMeSport (@GiveMeSport) November 17, 2021 Þá tók Canestrelli til sinna ráða og raðaði inn mörkum í rétt mark. Hann jafnaði metin á 61. mínútu, kom Ítölum yfir sjö mínútum síðar og endaði síðan á því að innsigla sigurinn með fjórða markinu og hans þriðja á aðeins tíu mínútum. Öll þrjú mörkin skoraði Canestrelli með skalla. Simone Canestrelli er fæddur árið 2000 og spilar með Crotone á lánssamning. Hann kom upp hjá Empoli sem lánaði hann til Crotone. Canestrelli hafði spilað þrettán leiki fyrir önnur yngri landslið Ítala og aðeins skorað í þeim eitt mark enda varnarmaður. Hann hefur skorað tvö mörk í tíu leikjum með Crotone í ítölsku b-deildinni á þessu tímabilinu en bæði mörkin komu í sama leik. RISULTATO FINALE #ItaliaRomania 4 -2 Canestrelli (OG) 29 , Racovitan 41 , #Mulattieri 42 , #Canestrelli 61 68 70 Ottima seconda frazione degli #Azzurrini che ribaltano il risultato del primo tempo segnando tre reti #VivoAzzurro pic.twitter.com/WuIEnfZw8W— Nazionale Italiana (@Azzurri) November 16, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira
Canestrelli lék sinn fyrsta leik fyrir U21 lið Ítala í 4-2 sigri á Rúmeníu í vináttlandsleik á Stadio Benito Stirpe. Canestrelli, sem er miðvörður, byrjaði leikinn hörmulega þegar hann sendi boltann í eigið mark á 29. mínútu. Rúmenar komust í 2-0 og voru 2-1 yfir í hálfleik. 29 minutes: Own goal 61 minutes: Equaliser 68 minutes: Scores to put Italy ahead 71 minutes: Hat-trickSimone Canestrelli's U21 debut was something off Football Manager pic.twitter.com/jXdhIUBkcq— GiveMeSport (@GiveMeSport) November 17, 2021 Þá tók Canestrelli til sinna ráða og raðaði inn mörkum í rétt mark. Hann jafnaði metin á 61. mínútu, kom Ítölum yfir sjö mínútum síðar og endaði síðan á því að innsigla sigurinn með fjórða markinu og hans þriðja á aðeins tíu mínútum. Öll þrjú mörkin skoraði Canestrelli með skalla. Simone Canestrelli er fæddur árið 2000 og spilar með Crotone á lánssamning. Hann kom upp hjá Empoli sem lánaði hann til Crotone. Canestrelli hafði spilað þrettán leiki fyrir önnur yngri landslið Ítala og aðeins skorað í þeim eitt mark enda varnarmaður. Hann hefur skorað tvö mörk í tíu leikjum með Crotone í ítölsku b-deildinni á þessu tímabilinu en bæði mörkin komu í sama leik. RISULTATO FINALE #ItaliaRomania 4 -2 Canestrelli (OG) 29 , Racovitan 41 , #Mulattieri 42 , #Canestrelli 61 68 70 Ottima seconda frazione degli #Azzurrini che ribaltano il risultato del primo tempo segnando tre reti #VivoAzzurro pic.twitter.com/WuIEnfZw8W— Nazionale Italiana (@Azzurri) November 16, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira