Lakers mun spila heimaleiki sína í Rafmyntar-höllinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 19:16 Russell Westbrook keyrir á Alex Caruso er Lakers mætti Chicago Bulls í Staples Center á dögunum. Katelyn Mulcahy/Getty Images Hin goðsagnarkennda Staples Center, þar sem Los Angeles Lakers og Clippers, hafa leikið heimaleiki sína í NBA-deildinni fær nýtt nafn um jólin. Mun höllin bera heitið Crypto.com Arena. Staples Center er mögulega sú höll sem flestir aðdáendur NBA-deildarinnar kannast við enda hver Lakers-goðsögnin á fætur annarri orðið til þar. Nú hefur verið ákveðið að selja nafnið á leikvanginum til hæstbjóðanda. Frá og með jóladegi mun höllin heita Crypto.com Arena eða Rafmynt.is Höllin á ástkæra ylhýra. Í frétt LA Times um málið segir að eigendur Crypto.com borgi litlar 700 milljónir Bandaríkjadala fyrir nafnið. Gildir samningurinn til 20 ára. Er þetta einn stærsti samningur sinnar tegundar frá upphafi. Verður nafnið opinbert er Brooklyn Nets heimsækja Los Angeles Lakers á jóladag. Crypto.com mun einnig verða opinber styrktaraðili bæði Lakers og LA Kings, íshokkí lið Los Angeles. Staples Center in Los Angeles to be renamed https://t.co/soilk9RTxX Arena beginning Dec. 25, per @ShamsCharania pic.twitter.com/bHE4wGXTFR— Bleacher Report (@BleacherReport) November 17, 2021 Lakers eru í smá brekku í NBA-deildinni um þessar mundir en LeBron James og félagar eru í 7. sæti Vesturdeildar með 8 sigra og 7 töp að 15 leikjum loknum. Körfubolti NBA Rafmyntir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Staples Center er mögulega sú höll sem flestir aðdáendur NBA-deildarinnar kannast við enda hver Lakers-goðsögnin á fætur annarri orðið til þar. Nú hefur verið ákveðið að selja nafnið á leikvanginum til hæstbjóðanda. Frá og með jóladegi mun höllin heita Crypto.com Arena eða Rafmynt.is Höllin á ástkæra ylhýra. Í frétt LA Times um málið segir að eigendur Crypto.com borgi litlar 700 milljónir Bandaríkjadala fyrir nafnið. Gildir samningurinn til 20 ára. Er þetta einn stærsti samningur sinnar tegundar frá upphafi. Verður nafnið opinbert er Brooklyn Nets heimsækja Los Angeles Lakers á jóladag. Crypto.com mun einnig verða opinber styrktaraðili bæði Lakers og LA Kings, íshokkí lið Los Angeles. Staples Center in Los Angeles to be renamed https://t.co/soilk9RTxX Arena beginning Dec. 25, per @ShamsCharania pic.twitter.com/bHE4wGXTFR— Bleacher Report (@BleacherReport) November 17, 2021 Lakers eru í smá brekku í NBA-deildinni um þessar mundir en LeBron James og félagar eru í 7. sæti Vesturdeildar með 8 sigra og 7 töp að 15 leikjum loknum.
Körfubolti NBA Rafmyntir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti