Knattspyrnumaður sem átti að hafa dáið árið 2016 er nú á leið í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 16:30 Hiannick Kamba þegar hann var leikmaður Schalke 04. um miðjan síðasta ártug. Getty/Christof Koepsel Hiannick Kamba var talinn af en fannst aftur á lífi tveimur árum síðar. Þetta ætti að vera kraftaverkasaga en sannleikurinn er allt annar. Kamba var knattspyrnumaður og var um tíma á mála hjá unglingaliði Schalke 04 í Þýskalandi. Nú er hann á leiðinni í fangelsi ásamt konu sinni. Kamba var dæmdur í 46 mánaða fangelsi fyrir að falsa dauða sinn árið 2016. - Reported to have died in a car crash in 2016- His wife was paid £1m in life insurance- Found alive and well in Germany in 2019- Will now spend just under four years in prison after being convicted of fraudhttps://t.co/RLpfp8OKyl— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 18, 2021 Hann var talinn hafa látist í bílslysi í Kongó. Það reyndist fjarri sannleikanum. Þýska blaðið Bild segir frá því að eiginkona hans, Christina Von G, hafi reynt í framhaldinu að innheimta líftryggingu sem var 3,36 milljónir punda. Hún fékk á endanum um eina milljón punda frá Tryggingafélaginu. VfB Huls, félag sem Kamba spilað með, birti minningarorð um leikmanninn árið 2016, en þau orð hljóma skringilega eftir að kappinn birtist óvænt sprelllifandi. Kamba birtist aftur tveimur árum seinna í þýska sendiráðinu í Kinshasa sem er höfuðborg Kongó. Déclaré mort en 2016, Hiannick Kamba, ancien joueur de Schalke, a été retrouvé vivant selon « Bild ». Une histoire surréaliste : https://t.co/DSbE0ZQgdd pic.twitter.com/8vaP5JEBmN— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 5, 2020 Hann hélt því fram að vinir hans hefðu skilið hann eftir allslausan árið 2016, án allra skilríkja, peninga og síma. Hann snéri aftur til Þýskalands árið 2019 og fékk vinnu sem efnatæknifræðingur hjá orkufyrirtæki í Ruhr. Rannsókn á Kamba og eiginkonu hans fór hins vegar í gang þótt að hann héldi því fram að hann vissi ekkert um þessa peninga sem kona hans fékk út úr líftryggingunni. Nú hafa þau bæði verið dæmd sek um fjársvik og þurfa bæði að fara í fangelsi í tæp fjögur ár. Fótbolti Þýski boltinn Austur-Kongó Þýskaland Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Kamba var knattspyrnumaður og var um tíma á mála hjá unglingaliði Schalke 04 í Þýskalandi. Nú er hann á leiðinni í fangelsi ásamt konu sinni. Kamba var dæmdur í 46 mánaða fangelsi fyrir að falsa dauða sinn árið 2016. - Reported to have died in a car crash in 2016- His wife was paid £1m in life insurance- Found alive and well in Germany in 2019- Will now spend just under four years in prison after being convicted of fraudhttps://t.co/RLpfp8OKyl— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 18, 2021 Hann var talinn hafa látist í bílslysi í Kongó. Það reyndist fjarri sannleikanum. Þýska blaðið Bild segir frá því að eiginkona hans, Christina Von G, hafi reynt í framhaldinu að innheimta líftryggingu sem var 3,36 milljónir punda. Hún fékk á endanum um eina milljón punda frá Tryggingafélaginu. VfB Huls, félag sem Kamba spilað með, birti minningarorð um leikmanninn árið 2016, en þau orð hljóma skringilega eftir að kappinn birtist óvænt sprelllifandi. Kamba birtist aftur tveimur árum seinna í þýska sendiráðinu í Kinshasa sem er höfuðborg Kongó. Déclaré mort en 2016, Hiannick Kamba, ancien joueur de Schalke, a été retrouvé vivant selon « Bild ». Une histoire surréaliste : https://t.co/DSbE0ZQgdd pic.twitter.com/8vaP5JEBmN— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 5, 2020 Hann hélt því fram að vinir hans hefðu skilið hann eftir allslausan árið 2016, án allra skilríkja, peninga og síma. Hann snéri aftur til Þýskalands árið 2019 og fékk vinnu sem efnatæknifræðingur hjá orkufyrirtæki í Ruhr. Rannsókn á Kamba og eiginkonu hans fór hins vegar í gang þótt að hann héldi því fram að hann vissi ekkert um þessa peninga sem kona hans fékk út úr líftryggingunni. Nú hafa þau bæði verið dæmd sek um fjársvik og þurfa bæði að fara í fangelsi í tæp fjögur ár.
Fótbolti Þýski boltinn Austur-Kongó Þýskaland Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira