„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2021 14:00 Íslenska karlaliðið í hópfimleikum hefur keppni á EM annað kvöld. stefán þór friðriksson Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. „Það hefur verið svolítið langt hlé. Við erum með ungt lið sem hefur verið lengi saman. Ég held núna verðum við með karlalið til frambúðar,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í gær. Hann og félagar hans hafa ferðast um landið síðustu sumur og sýnt listir sínar til að kynna fimleikaíþróttina og auka áhuga á henni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Laxdal (@helgilaxdal_) „Það hefur borið rosa mikinn árangur, sérstaklega á landsbyggðinni. Ég fann að það varð miklu meira kúl að vera í fimleikum. Við bjuggum til einhverja bíómynd, ég þjálfa mjög mikið af strákum í Stjörnunni og þeim fannst mjög merkilegt að ég væri í bíómynd,“ sagði Helgi. „Það er miklu meiri áhugi eftir þessa sýningar. Við sýndum að fimleikar eru ekki bara splitt og spíkat. Þetta er miklu skemmtilegra.“ Keppni í undanúrslitum hjá karlaliðum hefst klukkan 19:00 annað kvöld. Lið frá sex þjóðum taka þátt í karlaflokki: Íslandi, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Slóveníu, Bretlandi og Portúgal. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
„Það hefur verið svolítið langt hlé. Við erum með ungt lið sem hefur verið lengi saman. Ég held núna verðum við með karlalið til frambúðar,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í gær. Hann og félagar hans hafa ferðast um landið síðustu sumur og sýnt listir sínar til að kynna fimleikaíþróttina og auka áhuga á henni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Laxdal (@helgilaxdal_) „Það hefur borið rosa mikinn árangur, sérstaklega á landsbyggðinni. Ég fann að það varð miklu meira kúl að vera í fimleikum. Við bjuggum til einhverja bíómynd, ég þjálfa mjög mikið af strákum í Stjörnunni og þeim fannst mjög merkilegt að ég væri í bíómynd,“ sagði Helgi. „Það er miklu meiri áhugi eftir þessa sýningar. Við sýndum að fimleikar eru ekki bara splitt og spíkat. Þetta er miklu skemmtilegra.“ Keppni í undanúrslitum hjá karlaliðum hefst klukkan 19:00 annað kvöld. Lið frá sex þjóðum taka þátt í karlaflokki: Íslandi, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Slóveníu, Bretlandi og Portúgal.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira