„Þetta er svona myndlistarannáll“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. desember 2021 13:31 Sigurður Atli og Leifur Ýmir sem standa á bak við Prent & Vini sjá um sýningarstjórn. Aðsent Í hádeginu á laugardag opnar jólasýningin „Svona eru jólin“ í Ásmundarsal. Um er að ræða sölusýningu með verkum frá hátt í 200 listamönnum. Verið er að endurvekja gamla hefð en sölusýningar voru haldnar fyrir jólin í Listvinasalnum á fimmta áratug síðustu aldar. Þá voru verk þekktustu listamanna þjóðarinnar sýnd samhliða verkum yngri og lítt þekktari listamanna. Sýningarstjórar eru þeir Sigurður Atli og Leifur Ýmir sem standa á bak við Prent & Vini. „Verkin er á breiðu verðbili frá nokkur þúsund upp í nokkur hundruð þúsund, segir Sigurður Atli í samtali við Lífið. Sýningin opnar á laugardag og verður opin frá 12-17 en 17. desember verður opnunartíminn lengdur.Ásmundarsalur Um 600 verk verða til sölu á sýningunni frá þessum 200 listamönnum „Sýningin hefur fest sig í sessi sem jólahefð, einskonar samantekt á því sem er að gerast í íslensku myndlistarlífi, þetta er svona myndlistarannáll. Við Leifur Ýmir hjá Prenti & vinum handprentuðum nokkur hundruð metra af gjafapappír í silkiþrykki og það verður boðið uppá að pakka verkunum inn á staðnum.“ Að vana verður sett upp grafíkverkstæði í Gryfjunni þar sem valdir listamenn eru fengnir til að vinna nýtt verk í upplagi á hverjum degi yfir sýningartímabilið. „Grafíkverkstæðið í Gryfjunni býður 12 listamönnum örvinnustofudvöl á sýningartímabilinu. Tilgangurinn með því er að sýningargestir fái að skyggnast inn í vinnuferli listamannsins og skilja hvað liggur að baki verkanna,“ segir Sigurður Atli. Ásmundarsalur Sýningin er opin 12 til 17 til 17.desember og eftir það er opið til 20 á kvöldin fram að jólum. Síðasti sýningardagur er 23. desember. Dagskrá grafíkverkstæðisins: 4-5.des | Almar Steinn Atlason og Hákon Bragason 6-7.des | Anna Júlía Friðbjörnsdóttir 8-9.des | Joe Keys 10-11.des | Anna Rún Tryggvadóttir 12-13.des | Margrét Blöndal 14-15.des | Jón B.K Ransu 16-17.des | Melanie Ubaldo 18-19.des | Baldur Geir Bragason 20-21.des | Kristinn Már Pálmason 22-23.des | Tara Njála Ingvarsdóttir og Silfrún Una Guðlaugsdóttir Vegna fjöldatakmarkana eru gestir beðnir um að huga að persónubundnum sóttvörnum, en hámarksfjöldi er 50 manns. Á álagstímum gætu starfsmenn því beðið gesti um að hinkra í örfáar mínútur utan salarins. Myndlist Jól Menning Reykjavík Tengdar fréttir Mikilvægt að barnabókin endurspegli raunveruleika barna Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, fór fram í Norræna húsinu á dögunum sem leið. Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og einn af skipuleggjendum Mýrinnar, segir hátíðina hafa farið fram úr hennar björtustu vonum. 22. október 2021 19:00 Félag málandi kvenna heldur sína fyrstu sýningu Í dag hefst listasýning sextán kvenna í Listasal Mosfellsbæjar sem gengur undir heitinu Endurheimt(a)/Reclaim(ing). Þetta er fyrsta sýning listahópsins Félag málandi kvenna sem er óformlegt stuðningsnet við kvenkyns málara. 16. október 2021 10:00 Stærsta gjöf sem Reykjavíkurborg hefur þegið Dóttir listakonunnar Nínu Tryggvadóttur hefur ánafnað Reykjavíkurborg á annað þúsund listaverk eftir móður sína og allar eigur sínar eftir hennar dag. Verkin verða sett upp í fyrsta listasafni Reykjavíkur sem kennt verður við íslenska listakonu. 30. september 2021 22:31 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Verið er að endurvekja gamla hefð en sölusýningar voru haldnar fyrir jólin í Listvinasalnum á fimmta áratug síðustu aldar. Þá voru verk þekktustu listamanna þjóðarinnar sýnd samhliða verkum yngri og lítt þekktari listamanna. Sýningarstjórar eru þeir Sigurður Atli og Leifur Ýmir sem standa á bak við Prent & Vini. „Verkin er á breiðu verðbili frá nokkur þúsund upp í nokkur hundruð þúsund, segir Sigurður Atli í samtali við Lífið. Sýningin opnar á laugardag og verður opin frá 12-17 en 17. desember verður opnunartíminn lengdur.Ásmundarsalur Um 600 verk verða til sölu á sýningunni frá þessum 200 listamönnum „Sýningin hefur fest sig í sessi sem jólahefð, einskonar samantekt á því sem er að gerast í íslensku myndlistarlífi, þetta er svona myndlistarannáll. Við Leifur Ýmir hjá Prenti & vinum handprentuðum nokkur hundruð metra af gjafapappír í silkiþrykki og það verður boðið uppá að pakka verkunum inn á staðnum.“ Að vana verður sett upp grafíkverkstæði í Gryfjunni þar sem valdir listamenn eru fengnir til að vinna nýtt verk í upplagi á hverjum degi yfir sýningartímabilið. „Grafíkverkstæðið í Gryfjunni býður 12 listamönnum örvinnustofudvöl á sýningartímabilinu. Tilgangurinn með því er að sýningargestir fái að skyggnast inn í vinnuferli listamannsins og skilja hvað liggur að baki verkanna,“ segir Sigurður Atli. Ásmundarsalur Sýningin er opin 12 til 17 til 17.desember og eftir það er opið til 20 á kvöldin fram að jólum. Síðasti sýningardagur er 23. desember. Dagskrá grafíkverkstæðisins: 4-5.des | Almar Steinn Atlason og Hákon Bragason 6-7.des | Anna Júlía Friðbjörnsdóttir 8-9.des | Joe Keys 10-11.des | Anna Rún Tryggvadóttir 12-13.des | Margrét Blöndal 14-15.des | Jón B.K Ransu 16-17.des | Melanie Ubaldo 18-19.des | Baldur Geir Bragason 20-21.des | Kristinn Már Pálmason 22-23.des | Tara Njála Ingvarsdóttir og Silfrún Una Guðlaugsdóttir Vegna fjöldatakmarkana eru gestir beðnir um að huga að persónubundnum sóttvörnum, en hámarksfjöldi er 50 manns. Á álagstímum gætu starfsmenn því beðið gesti um að hinkra í örfáar mínútur utan salarins.
Myndlist Jól Menning Reykjavík Tengdar fréttir Mikilvægt að barnabókin endurspegli raunveruleika barna Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, fór fram í Norræna húsinu á dögunum sem leið. Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og einn af skipuleggjendum Mýrinnar, segir hátíðina hafa farið fram úr hennar björtustu vonum. 22. október 2021 19:00 Félag málandi kvenna heldur sína fyrstu sýningu Í dag hefst listasýning sextán kvenna í Listasal Mosfellsbæjar sem gengur undir heitinu Endurheimt(a)/Reclaim(ing). Þetta er fyrsta sýning listahópsins Félag málandi kvenna sem er óformlegt stuðningsnet við kvenkyns málara. 16. október 2021 10:00 Stærsta gjöf sem Reykjavíkurborg hefur þegið Dóttir listakonunnar Nínu Tryggvadóttur hefur ánafnað Reykjavíkurborg á annað þúsund listaverk eftir móður sína og allar eigur sínar eftir hennar dag. Verkin verða sett upp í fyrsta listasafni Reykjavíkur sem kennt verður við íslenska listakonu. 30. september 2021 22:31 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Mikilvægt að barnabókin endurspegli raunveruleika barna Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, fór fram í Norræna húsinu á dögunum sem leið. Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og einn af skipuleggjendum Mýrinnar, segir hátíðina hafa farið fram úr hennar björtustu vonum. 22. október 2021 19:00
Félag málandi kvenna heldur sína fyrstu sýningu Í dag hefst listasýning sextán kvenna í Listasal Mosfellsbæjar sem gengur undir heitinu Endurheimt(a)/Reclaim(ing). Þetta er fyrsta sýning listahópsins Félag málandi kvenna sem er óformlegt stuðningsnet við kvenkyns málara. 16. október 2021 10:00
Stærsta gjöf sem Reykjavíkurborg hefur þegið Dóttir listakonunnar Nínu Tryggvadóttur hefur ánafnað Reykjavíkurborg á annað þúsund listaverk eftir móður sína og allar eigur sínar eftir hennar dag. Verkin verða sett upp í fyrsta listasafni Reykjavíkur sem kennt verður við íslenska listakonu. 30. september 2021 22:31