Réðst á öryggisvörð í Spönginni sem bað hann að bera grímu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 12:01 Verslun Hagkaupa í Spönginni. Já.is Ungur maður réðist á öryggisvörð í Spönginni í Grafarvogi í nótt því hann vildi ekki bera grímu í búðinni. Lögregla leitar mannsins sem flúði af vettvangi. Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt og telst ein þeirra alvarleg. Samkvæmt heimildum fréttastofa átti árásin sér stað í Hagkaup í Spönginni þegar hópur ungra manna gekk inn í búðina. „Tvær þeirra voru algerlega minniháttar en sú þriðja má segja að sé alvarlegri þar sem að ungir menn sem eru ölvaðir koma í verslunarmiðstöð í Grafarvogi og einn úr hópnum vill ekki bera gríma. Þeir gera athugasemd við það öryggisverðir, hann er beðinn að fara út og við innganginn kastar viðkomandi flösku í andlitið á öryggisverðinum og hann skerst aðeins,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn almennrar löggæslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ungi maðurinn flúði af vettvangi en Ásgeir segist gera ráð fyrir að lögreglan fái myndefni úr öryggismyndavélum afhent í síðasta lagi eftir helgi sem muni hjálpa til við að upplýsa málið. Hann telur málið muni upplýsast hratt. Fleira gekk þó á hjá lögreglu í nótt. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum. „Þar af einn þeirra á vettvangi umferðaróhapps á Miklubraut undir miðnætti var tilkynnt að bifreið hefði verið ekið á vegrið. Þegar lögregla kom á vettvang voru ökumaður og farþegi komnir út eftir rammleik en ökumaðurinnn virtist vera undir áhrifum og hann gisti fangageymslur,“ segir Ásgeir. Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp til lögreglu frá 17 í gær til fimm í morgun. Einn valt út af vegi, þar sem hann var á ferð um Hólmsheiðarveg um miðnætti. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í beygju vegna hálku og fór þrjár veltur út af veginum. Honum varð þó ekki meint af að sögn Ásgeirs. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt og telst ein þeirra alvarleg. Samkvæmt heimildum fréttastofa átti árásin sér stað í Hagkaup í Spönginni þegar hópur ungra manna gekk inn í búðina. „Tvær þeirra voru algerlega minniháttar en sú þriðja má segja að sé alvarlegri þar sem að ungir menn sem eru ölvaðir koma í verslunarmiðstöð í Grafarvogi og einn úr hópnum vill ekki bera gríma. Þeir gera athugasemd við það öryggisverðir, hann er beðinn að fara út og við innganginn kastar viðkomandi flösku í andlitið á öryggisverðinum og hann skerst aðeins,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn almennrar löggæslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ungi maðurinn flúði af vettvangi en Ásgeir segist gera ráð fyrir að lögreglan fái myndefni úr öryggismyndavélum afhent í síðasta lagi eftir helgi sem muni hjálpa til við að upplýsa málið. Hann telur málið muni upplýsast hratt. Fleira gekk þó á hjá lögreglu í nótt. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum. „Þar af einn þeirra á vettvangi umferðaróhapps á Miklubraut undir miðnætti var tilkynnt að bifreið hefði verið ekið á vegrið. Þegar lögregla kom á vettvang voru ökumaður og farþegi komnir út eftir rammleik en ökumaðurinnn virtist vera undir áhrifum og hann gisti fangageymslur,“ segir Ásgeir. Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp til lögreglu frá 17 í gær til fimm í morgun. Einn valt út af vegi, þar sem hann var á ferð um Hólmsheiðarveg um miðnætti. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í beygju vegna hálku og fór þrjár veltur út af veginum. Honum varð þó ekki meint af að sögn Ásgeirs.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira