Rangnick-áhrifin ekki lengi að láta á sér kræla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 07:31 Ralf Rangnick fagnar sigurmarki helgarinnar. Simon Stacpoole/Getty Images Ralf Rangnick var ekki lengi að setja mark sitt á Manchester United. Liðið lagði Crystal Palace 1-0 á Old Trafford í gær í fyrsta leik Þjóðverjans með liðið. Þar gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari liðsins. Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott eftir ótrúlegan feril hefur Manchester United reynt ýmislegt. Nýjasta útspilið er að fá Ralf Rangnick, manninn á bakvið uppgang bæði Hoffenheim og RB Leipzig í Þýskalandi. Ásamt því er Rangnick talinn ákveðið átrúnargoð fyrir þá kynslóð þýskra þjálfara sem ræður nú ríkjum á Englandi sem og víðar. Má þar nefna Julian Nagelsmann, Jürgen Klopp og Thomas Tuchel. Rangnick vill sjá lið sín spila af mikilli ákefð og pressa hátt. Undanfarin misseri hefur það ekki verið hluti af leikstíl Manchester United en annað var upp á teningnum í leiknum gegn Palace í gær. Leikmenn Man Utd unnu boltann alls 12 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins á meðan leik stóð. Liðið hefur ekki unnið boltann jafn oft á síðasta þriðjungi síðan Sir Alex var þjálfarinn. Manchester United won possession in the final third 12 times vs. Crystal Palace.That s the most they ve done so in a Premier League match since Sir Alex Ferguson retired.What an impact Ralf Rangnick has made already! pic.twitter.com/z1rigMRwnb— Statman Dave (@StatmanDave) December 5, 2021 Það á enn eftir að koma í ljós hvort Rangnick nái árangri á Old Trafford en það er ljóst að það tók hann ekki langan tíma að setja mark sitt á liðið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. 5. desember 2021 16:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott eftir ótrúlegan feril hefur Manchester United reynt ýmislegt. Nýjasta útspilið er að fá Ralf Rangnick, manninn á bakvið uppgang bæði Hoffenheim og RB Leipzig í Þýskalandi. Ásamt því er Rangnick talinn ákveðið átrúnargoð fyrir þá kynslóð þýskra þjálfara sem ræður nú ríkjum á Englandi sem og víðar. Má þar nefna Julian Nagelsmann, Jürgen Klopp og Thomas Tuchel. Rangnick vill sjá lið sín spila af mikilli ákefð og pressa hátt. Undanfarin misseri hefur það ekki verið hluti af leikstíl Manchester United en annað var upp á teningnum í leiknum gegn Palace í gær. Leikmenn Man Utd unnu boltann alls 12 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins á meðan leik stóð. Liðið hefur ekki unnið boltann jafn oft á síðasta þriðjungi síðan Sir Alex var þjálfarinn. Manchester United won possession in the final third 12 times vs. Crystal Palace.That s the most they ve done so in a Premier League match since Sir Alex Ferguson retired.What an impact Ralf Rangnick has made already! pic.twitter.com/z1rigMRwnb— Statman Dave (@StatmanDave) December 5, 2021 Það á enn eftir að koma í ljós hvort Rangnick nái árangri á Old Trafford en það er ljóst að það tók hann ekki langan tíma að setja mark sitt á liðið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. 5. desember 2021 16:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. 5. desember 2021 16:15