Maðurinn sem fékk til að mynda Ancelotti og James Rodríguez til Everton farinn frá félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 12:30 Marcel Brands og James Rodríguez. Þeir hafa nú báðir yfirgefið Everton. Tony McArdle/Getty Images Hollendingurinn Marcel Brands hefur yfirgefið enska knattspyrnufélagið Everton þrátt fyrir að skrifa undir nýjan þriggja ára samning í apríl á þessu ári. Hann sinnti stöðu yfirmanns knattspyrnumála frá árinu 2018 þangað til nú. Brands tók við af Steve Walsh í júní 2018 og skrifaði undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum fyrr á þessu ári. Brands starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála hjá PSV í heimalandi sínu áður en hann kom til Everton. Þar áður var hann hjá AZ Alkmaar og RKC Waalwijk. Everton director of football Marcel Brands to leave the club. Details of 59yo s departure being finalised and official confirmation to follow. Dutchman joined #EFC in 2018 & signed new 3-year contract in April @TheAthleticUK following @MullockSMirror scoop https://t.co/LBp3Gr1ylS— David Ornstein (@David_Ornstein) December 5, 2021 Brands var maðurinn á bakvið ráðningu Carlo Ancelotti á Goodison Park en Ítalinn stýrði Everton frá 2019 til 2021. Þá var Brands að störfum er Everton festi kaup á leikmönnum á borð við Lucas Digne, André Gomes, Kurt Zouma (á láni), Moise Kean, Allan, Adboulaye Doucouré, James Rodríguez og Ben Godfrey. Fyrir þetta tímabil var ljóst að Rafa Benitez, arftaki Ancelotti, hafði ekki mikið á milli handanna og liðið þyrfti að fá leikmenn inn á láni eða einkar ódýrt. Gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska og virðist sem brestir hafi orðið í sambandi Brands við stjórn félagsins. Hann ákvað að segja starfi sínu lausu þar sem honum og stjórn Everton „kom ekki saman um framtíðarsýn eða stefnu félagsins.“ Everton Football Club can confirm that Marcel Brands has left his post as Director of Football.— Everton (@Everton) December 5, 2021 Everton þakkar honum fyrir störf sín í tilkynningu og tekur sérstaklega fram í kjölfarið að stjórn félagsins styðji þétt við bakið á þjálfara liðsins. Everton mætir Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið er sem stendur í 16. sæti með aðeins 15 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Brands tók við af Steve Walsh í júní 2018 og skrifaði undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum fyrr á þessu ári. Brands starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála hjá PSV í heimalandi sínu áður en hann kom til Everton. Þar áður var hann hjá AZ Alkmaar og RKC Waalwijk. Everton director of football Marcel Brands to leave the club. Details of 59yo s departure being finalised and official confirmation to follow. Dutchman joined #EFC in 2018 & signed new 3-year contract in April @TheAthleticUK following @MullockSMirror scoop https://t.co/LBp3Gr1ylS— David Ornstein (@David_Ornstein) December 5, 2021 Brands var maðurinn á bakvið ráðningu Carlo Ancelotti á Goodison Park en Ítalinn stýrði Everton frá 2019 til 2021. Þá var Brands að störfum er Everton festi kaup á leikmönnum á borð við Lucas Digne, André Gomes, Kurt Zouma (á láni), Moise Kean, Allan, Adboulaye Doucouré, James Rodríguez og Ben Godfrey. Fyrir þetta tímabil var ljóst að Rafa Benitez, arftaki Ancelotti, hafði ekki mikið á milli handanna og liðið þyrfti að fá leikmenn inn á láni eða einkar ódýrt. Gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska og virðist sem brestir hafi orðið í sambandi Brands við stjórn félagsins. Hann ákvað að segja starfi sínu lausu þar sem honum og stjórn Everton „kom ekki saman um framtíðarsýn eða stefnu félagsins.“ Everton Football Club can confirm that Marcel Brands has left his post as Director of Football.— Everton (@Everton) December 5, 2021 Everton þakkar honum fyrir störf sín í tilkynningu og tekur sérstaklega fram í kjölfarið að stjórn félagsins styðji þétt við bakið á þjálfara liðsins. Everton mætir Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið er sem stendur í 16. sæti með aðeins 15 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira