Þjálfari fékk hjartaáfall og lést þegar hann fagnaði sigurmarki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2021 13:30 Sjúkrabíll á fótboltaleik en þessi fótboltaleikur tengist þó ekki atvikinu í Egyptalandi. Getty/Mehmet Akif Parlak Adham El-Selhadar, þjálfari egypska knattspyrnufélagsins El-Magd SC, kvaddi þennan heim óvænt og sorglega eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik. Kringumstæður andlátsins voru mjög sérstakar enda karlinn að upplifa gleðistund þegar áfallið kom. Það var mikil dramatík á lokasekúndum leiks liðsins hans á dögunum og spennan var oft mikil fyrir hinn 53 ára gamla El-Selhadar. Adham El-Selhadar (técnico del equipo egipcio El Magd ) ha muerto a los 53 años tras sufrir un ataque al corazón mientras celebraba el triunfo de su equipo en el tiempo de descuento.D.E.P pic.twitter.com/ToCqYGdA2u— La cara B del futbol (@lacarabdeporte) December 5, 2021 Hann fékk hjartaáfall þegar lið hans skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Markið kom á 92. mínútu. Fljótlega áttuðu menn sig á því að ekki var allt með felldu og var kallað á sjúkrabíl sem kom inn á völlinn. Hann flutti þjálfarann á sjúkrahús en það tókst hins vegar ekki að bjarga lífi hans. El-Selhadar var að þjálfa þetta b-deildarlið núna en hann á sér sigursæla sögu í egypskum fótbolta sem leikmaður og hafði bæði unnið deild og bikar með liði Ismaily. El Magd liðið er í sjöunda sæti í deildinni og hefur náð í fjórtán stig úr níu leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markið og fögnuðinn. pic.twitter.com/1yFSCVd8Zj— Wael Al-Emam (@wael_alemam) December 2, 2021 Fótbolti Egyptaland Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Kringumstæður andlátsins voru mjög sérstakar enda karlinn að upplifa gleðistund þegar áfallið kom. Það var mikil dramatík á lokasekúndum leiks liðsins hans á dögunum og spennan var oft mikil fyrir hinn 53 ára gamla El-Selhadar. Adham El-Selhadar (técnico del equipo egipcio El Magd ) ha muerto a los 53 años tras sufrir un ataque al corazón mientras celebraba el triunfo de su equipo en el tiempo de descuento.D.E.P pic.twitter.com/ToCqYGdA2u— La cara B del futbol (@lacarabdeporte) December 5, 2021 Hann fékk hjartaáfall þegar lið hans skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Markið kom á 92. mínútu. Fljótlega áttuðu menn sig á því að ekki var allt með felldu og var kallað á sjúkrabíl sem kom inn á völlinn. Hann flutti þjálfarann á sjúkrahús en það tókst hins vegar ekki að bjarga lífi hans. El-Selhadar var að þjálfa þetta b-deildarlið núna en hann á sér sigursæla sögu í egypskum fótbolta sem leikmaður og hafði bæði unnið deild og bikar með liði Ismaily. El Magd liðið er í sjöunda sæti í deildinni og hefur náð í fjórtán stig úr níu leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markið og fögnuðinn. pic.twitter.com/1yFSCVd8Zj— Wael Al-Emam (@wael_alemam) December 2, 2021
Fótbolti Egyptaland Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira