Fékk kærkomna staðfestingu á að í sér renni blóð Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 6. desember 2021 22:10 vísir/óttar Örvunarbólusetning heilbrigðisráðherra gekk ekki alveg slysalaust fyrir sig þó stórslys hafi sannarlega ekki átt sér stað. Það blæddi örlítið úr handlegg hans eftir sprautuna og varð því að fá plástur í boði ríkisins, eins og hjúkrunarfræðingurinn sem bólusetti hann komst að orði. „Úps, heyrðu nú bara blæðir þér út,“ grínaðist hún við ráðherrann sem sýndi engin svipbrigði vegna þessarar lítilvægu uppákomu. „Nú látum við ríkið splæsa á þig plástri!“ Fréttastofa náði tali af ráðherranum eftir örvunarbólusetninguna: Hvernig er tilfinningin? „Heyrðu hún er bara góð. Það hefur sýnt sig að þetta hjálpar okkur í baráttunni,“ sagði Willum Þór Þórsson. Spurður út í óhappið við sprautuna fagnaði hann því. Fór eitthvað úrskeiðis þarna? „Nei, ég bara var svo ánægður að fá staðfestingu á því að það renni í manni blóðið.“ Þannig þetta var ekki vont? „Nei, nei.“ Willum með plástur í boði ríkisins.vísir/óttar Ertu vel örvaður núna? „Já, ég finn það. Þetta er strax að skila sér.“ Rannsóknir hafa sýnt það að örvunarbólusetning minnkar mjög líkurnar á smiti og ver vel gegn þekktustu afbrigðum veirunnar. Enn er þó allt á huldu um virkni þess gegn nýja omíkron-afbrigðinu. „Nú margfaldast stuðullinn. Fyrst og fremst er ég nú svo fullur aðdáunar á því hvað þetta gengur vel og hvað þetta frábæra fólk sem er að vinna þetta gerir þetta vel,“ sagði Willum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Sjá meira
„Úps, heyrðu nú bara blæðir þér út,“ grínaðist hún við ráðherrann sem sýndi engin svipbrigði vegna þessarar lítilvægu uppákomu. „Nú látum við ríkið splæsa á þig plástri!“ Fréttastofa náði tali af ráðherranum eftir örvunarbólusetninguna: Hvernig er tilfinningin? „Heyrðu hún er bara góð. Það hefur sýnt sig að þetta hjálpar okkur í baráttunni,“ sagði Willum Þór Þórsson. Spurður út í óhappið við sprautuna fagnaði hann því. Fór eitthvað úrskeiðis þarna? „Nei, ég bara var svo ánægður að fá staðfestingu á því að það renni í manni blóðið.“ Þannig þetta var ekki vont? „Nei, nei.“ Willum með plástur í boði ríkisins.vísir/óttar Ertu vel örvaður núna? „Já, ég finn það. Þetta er strax að skila sér.“ Rannsóknir hafa sýnt það að örvunarbólusetning minnkar mjög líkurnar á smiti og ver vel gegn þekktustu afbrigðum veirunnar. Enn er þó allt á huldu um virkni þess gegn nýja omíkron-afbrigðinu. „Nú margfaldast stuðullinn. Fyrst og fremst er ég nú svo fullur aðdáunar á því hvað þetta gengur vel og hvað þetta frábæra fólk sem er að vinna þetta gerir þetta vel,“ sagði Willum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Sjá meira