Dregið í þriðju umferð FA-bikarsins: Gerrard mætir á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 20:46 Aston Villa hafði betur er liðið mætti á Old Trafford fyrr á leiktíðinni. Simon Stacpoole/Getty Images Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Alls eru þrjár viðureignir þar sem úrvalsdeildarfélög munu etja kappi. Steven Gerrard mætir með lærisveina sína á Old Trafford. West Ham United tekur á móti Leeds United og þá fá ríkjandi meistarar Leicester City nýliða Watford í heimsókn. Chelsea fær Chesterfield í heimsókn og Liverpool mætir Shrewsbury Town líkt og í janúar 2020. Arsenal heimsækir Nottingham Forest sem leikur í B-deildinni, Manchester City mætir Swindon Town á útivelli og Tottenham Hotspur fær Jökul Andrésson og félaga í Morecambe í heimsókn. Hvort Jökull verði enn leikmaður Morecambe er viðureignin fer fram á þó eftir að koma í ljós þar sem hann er á láni frá Reading. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Leikirnir fara fram frá 7. til 10. janúar næstkomandi. [4/4]#EmiratesFACup pic.twitter.com/qlqfl0UgWB— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 6, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Alls eru þrjár viðureignir þar sem úrvalsdeildarfélög munu etja kappi. Steven Gerrard mætir með lærisveina sína á Old Trafford. West Ham United tekur á móti Leeds United og þá fá ríkjandi meistarar Leicester City nýliða Watford í heimsókn. Chelsea fær Chesterfield í heimsókn og Liverpool mætir Shrewsbury Town líkt og í janúar 2020. Arsenal heimsækir Nottingham Forest sem leikur í B-deildinni, Manchester City mætir Swindon Town á útivelli og Tottenham Hotspur fær Jökul Andrésson og félaga í Morecambe í heimsókn. Hvort Jökull verði enn leikmaður Morecambe er viðureignin fer fram á þó eftir að koma í ljós þar sem hann er á láni frá Reading. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Leikirnir fara fram frá 7. til 10. janúar næstkomandi. [4/4]#EmiratesFACup pic.twitter.com/qlqfl0UgWB— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 6, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira