Naumt hjá Þjóðverjum | Danmörk með stórsigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 21:31 Það var hart barist í leik Ungverjalands og Þýskalands. PressFocus/MB Media/Getty Images Öllum átta leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ljóst er hvaða lið fara áfram í milliriðla úr E-,F-, G- og H.riðli. Á meðan Danmörk vann stórsigur á Suður-Kórea vann Þýskaland nauman sigur á Ungverjalandi. Í E-riðli var toppsætið undir er Þýskaland og Ungverjaland mættust. Fór það svo að Þýskaland vann með minnsta mun eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í fyrri hálfleik, lokatölur 25-24. Meike Schmelzer og Julia Maidhof voru markahæstar í lið Þýskalands með fimm mörk hvor. Germany have the upper hand and take a decisive 14:9 lead against Hungary in the first spectacular 30 minutes #Spain2021 #sheloveshandball RFEBM / J. Navarro pic.twitter.com/SgyhhKzrgB— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Þýskaland vann riðilinn með fullt hús stiga, þar á eftir kemur Ungverjaland með fjögur stig og Tékkland með tvö stig. Slóvakía rekur lestina án stiga. Í F-riðli var toppsætið einnig undir er Danmörk mætti S-Kóreu. Leikurinn var aldrei spennandi en Danir unnu öruggan 12 marka sigur, lokatölur 35-23. Rikke Iversen var markahæst í danska liðinu með sex mörk. Danmörk vinnur riðilinn með fullt hús stiga. S-Kórea kemur þar á eftir með 4 stig og Kongó komst í milliriðilinn með því að vinna Túnis fyrr í dag. Í G-riðli mætust Japan og Króatía í baráttu um 2. sæti riðilsins. Leikurinn var jafn 14-14 í hálfleik en það fór svo að Japan vann tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Croatia and Japan are all level at the break, 14:14, in the duel for second place in Group G #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/yZsYq97qbg— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Japan endar því í 2. sæti á eftir Brasilíu sem var með fullt hús stiga. Króatía fer einnig í milliriðil en verður án stiga eftir tap dagsins. Í H-riðli vann Spánn öruggan sigur á Austurríki og fer því í milliriðil með fullt hús stiga, lokatölur 31-19. Spain open with a strong half, that sees them lead Austria 14:6 at the break #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/cgcDqg0RaM— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Argentína endar í 2. sæti með fjögur stig og Austurríki í 3. sæti með tvö stig eftir að hafa unnið Kína sem tapaði öllum sínum leikjum. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Í E-riðli var toppsætið undir er Þýskaland og Ungverjaland mættust. Fór það svo að Þýskaland vann með minnsta mun eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í fyrri hálfleik, lokatölur 25-24. Meike Schmelzer og Julia Maidhof voru markahæstar í lið Þýskalands með fimm mörk hvor. Germany have the upper hand and take a decisive 14:9 lead against Hungary in the first spectacular 30 minutes #Spain2021 #sheloveshandball RFEBM / J. Navarro pic.twitter.com/SgyhhKzrgB— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Þýskaland vann riðilinn með fullt hús stiga, þar á eftir kemur Ungverjaland með fjögur stig og Tékkland með tvö stig. Slóvakía rekur lestina án stiga. Í F-riðli var toppsætið einnig undir er Danmörk mætti S-Kóreu. Leikurinn var aldrei spennandi en Danir unnu öruggan 12 marka sigur, lokatölur 35-23. Rikke Iversen var markahæst í danska liðinu með sex mörk. Danmörk vinnur riðilinn með fullt hús stiga. S-Kórea kemur þar á eftir með 4 stig og Kongó komst í milliriðilinn með því að vinna Túnis fyrr í dag. Í G-riðli mætust Japan og Króatía í baráttu um 2. sæti riðilsins. Leikurinn var jafn 14-14 í hálfleik en það fór svo að Japan vann tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Croatia and Japan are all level at the break, 14:14, in the duel for second place in Group G #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/yZsYq97qbg— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Japan endar því í 2. sæti á eftir Brasilíu sem var með fullt hús stiga. Króatía fer einnig í milliriðil en verður án stiga eftir tap dagsins. Í H-riðli vann Spánn öruggan sigur á Austurríki og fer því í milliriðil með fullt hús stiga, lokatölur 31-19. Spain open with a strong half, that sees them lead Austria 14:6 at the break #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/cgcDqg0RaM— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Argentína endar í 2. sæti með fjögur stig og Austurríki í 3. sæti með tvö stig eftir að hafa unnið Kína sem tapaði öllum sínum leikjum.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira