Hún færir sig um set á næsta ári. Þetta herma heimildir Innherja.
Andrea hefur undanfarin misseri starfað í blaðamennsku við góðan orðstír. Hún starfaði áður hjá Isavia og þar áður hjá Íslandsbanka.
![](https://www.visir.is/i/0AD20D461A4446C445BAFF28B8348D8BAA9903304C7F3001A183A4576239BB43_713x0.jpg)
Innherji er nýr sjálfstæður áskriftarmiðill innan Vísis sem mun einkum beina kastljósinu að viðskiptalífinu, efnahagsmálum og stjórnmálum. Fyrst um sinn verður efnið endurgjaldslaust og aðgengilegt öllum á Vísi en með tímanum verður einungis hægt að nálgast Innherja gegn greiðslu. Áhersla er lögð á vandaðar fréttir, fréttaskýringar, viðtöl og hlaðvörp auk þess sem Innherja er ætlaður að vera vettvangur skoðanaskipta fólks úr atvinnulífinu og stjórnmálum.