Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 20:28 Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. „Mér líður bara eins og alltaf eftir sigurleiki, það er sigurtilfinning og það er góð tilfinning,“ sagði Erlingur að leik loknum. Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum fyrir leik kvöldsins og Erlingur segir það gott að sjá sína menn snúa genginu við. „Það var bara mikilvægt að ná í tvö stig. En það sem ég er kannski ánægðastur með miðað við þá leiki er að við fáum á okkur 23 mörk í dag á móti 36 og 39. Það er það sem við þurftum að bæta og við gerðum það vel.“ „Í seinni hálfleik skoruðu þeir aðeins tíu á okkur og ég er ánægðastur með það.“ Leikurinn var nokkuð jafn lengi vel, en Eyjamenn voru með góða stjórn á leiknum seinasta stundarfjórðunginn og sigurinn var í raun aldrei í hættu. „Við náðum að hreyfa svolítið hópinn sem virkaði núna sem betur fer. Við vorum með ferska fætur á lokakaflanum og eins og ég segi þá virkaði það í dag.“ Eins og Erlingur nefndi var hann að nota hópinn vel og það gaf ungum leikmönnum Eyjamanna tækifæri til að sýna sig og sanna. Hann segist vera ánægður með þeirra framlag. „Þeir komu bara virkilega vel inn í þetta. Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin og gefa af sér þannig að þeir stóðu sig bara með sóma í dag.“ „Það er líka okkar markmið að koma með unga leikmenn á hverju ári og við höfum verið duglegir við það seinasta áratuginn,“ sagði Erlingur að lokum. ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10. desember 2021 19:27 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Mér líður bara eins og alltaf eftir sigurleiki, það er sigurtilfinning og það er góð tilfinning,“ sagði Erlingur að leik loknum. Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum fyrir leik kvöldsins og Erlingur segir það gott að sjá sína menn snúa genginu við. „Það var bara mikilvægt að ná í tvö stig. En það sem ég er kannski ánægðastur með miðað við þá leiki er að við fáum á okkur 23 mörk í dag á móti 36 og 39. Það er það sem við þurftum að bæta og við gerðum það vel.“ „Í seinni hálfleik skoruðu þeir aðeins tíu á okkur og ég er ánægðastur með það.“ Leikurinn var nokkuð jafn lengi vel, en Eyjamenn voru með góða stjórn á leiknum seinasta stundarfjórðunginn og sigurinn var í raun aldrei í hættu. „Við náðum að hreyfa svolítið hópinn sem virkaði núna sem betur fer. Við vorum með ferska fætur á lokakaflanum og eins og ég segi þá virkaði það í dag.“ Eins og Erlingur nefndi var hann að nota hópinn vel og það gaf ungum leikmönnum Eyjamanna tækifæri til að sýna sig og sanna. Hann segist vera ánægður með þeirra framlag. „Þeir komu bara virkilega vel inn í þetta. Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin og gefa af sér þannig að þeir stóðu sig bara með sóma í dag.“ „Það er líka okkar markmið að koma með unga leikmenn á hverju ári og við höfum verið duglegir við það seinasta áratuginn,“ sagði Erlingur að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10. desember 2021 19:27 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10. desember 2021 19:27
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti