Bannar áfengissölu á veitingastöðum með nýjum sóttvarnaaðgerðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. desember 2021 21:18 Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs kynnti í kvöld hertar sóttvarnaaðgerðir sem munu gilda fram yfir hátíðarnar. Getty/Hannah McKay Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, kynnti í kvöld hertar sóttvarnaaðgerðir, sem meðal annars felast í áfengissölubanni á veitingastöðum, til að stemma stigu við útbreiðslu ómíkron afbrigðisins. Hann segir ástandið í landinu grafalvarlegt. Aðeins sex dagar eru liðnir síðan ríkisstjórn Støre kynnti hertar takmarkanir. Síðan þá hefur nýgengi smita hins vegar aðeins margfaldast og sagði Støre á blaðamannafundi í kvöld að staðan sé grafalvarleg og tilefni til enn harðari takmarkana. Aðgerðirnar taka gildi á miðvikudag, 15. desember, og munu gilda í fjórar vikur. Aðgerðirnar felast til að mynda í því að fólk megi aðeins bjóða tíu heim til sín í einu, fyrir utan um jól og áramót þegar tuttugu gestir eru leyfilegir. Eins metra fjarlægðaregla gildir þó. Allir sem geta unnið heima munu þurfa að vinna heima. Öllum ber skylda að bera grímur innandyra, mest tuttugu mega koma saman á almannafæri innandyra ef ekki er notast við númeruð sæti, en sé fólk með sérstök sæti eru fimmtíu manna hámark. Þá hefur áfengissala verið bönnuð. Reglur í skólum, á öllum stigum, hafa þá verið hertar. Eins og fyrr segir gilda takmarkanirnar í fjórar vikur og munu Norðmenn því þurfa að halda upp á hátíðarnar við harðar takmarkanir. Støre lagði þó áherslu á að öllum væri heimilt að fara heim um jólin og halda upp á hátíðarnar með sínum nánustu. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Norðmenn herða á landamærum og biðla til fólks að hætta handaböndum Norsk stjórnvöld kynntu í morgun hertar reglur á landamærum sem fela í sér að frá 26. nóvember munu allir þeir sem ferðast til landsins að skrá sig á síðunni entrynorway.no. 19. nóvember 2021 11:06 Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8. nóvember 2021 12:40 Norðmenn aflétta nær öllum takmörkunum á morgun Nær öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar verður aflétt í Noregi á morgun klukkan 16 að staðartíma. 24. september 2021 13:59 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Aðeins sex dagar eru liðnir síðan ríkisstjórn Støre kynnti hertar takmarkanir. Síðan þá hefur nýgengi smita hins vegar aðeins margfaldast og sagði Støre á blaðamannafundi í kvöld að staðan sé grafalvarleg og tilefni til enn harðari takmarkana. Aðgerðirnar taka gildi á miðvikudag, 15. desember, og munu gilda í fjórar vikur. Aðgerðirnar felast til að mynda í því að fólk megi aðeins bjóða tíu heim til sín í einu, fyrir utan um jól og áramót þegar tuttugu gestir eru leyfilegir. Eins metra fjarlægðaregla gildir þó. Allir sem geta unnið heima munu þurfa að vinna heima. Öllum ber skylda að bera grímur innandyra, mest tuttugu mega koma saman á almannafæri innandyra ef ekki er notast við númeruð sæti, en sé fólk með sérstök sæti eru fimmtíu manna hámark. Þá hefur áfengissala verið bönnuð. Reglur í skólum, á öllum stigum, hafa þá verið hertar. Eins og fyrr segir gilda takmarkanirnar í fjórar vikur og munu Norðmenn því þurfa að halda upp á hátíðarnar við harðar takmarkanir. Støre lagði þó áherslu á að öllum væri heimilt að fara heim um jólin og halda upp á hátíðarnar með sínum nánustu.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Norðmenn herða á landamærum og biðla til fólks að hætta handaböndum Norsk stjórnvöld kynntu í morgun hertar reglur á landamærum sem fela í sér að frá 26. nóvember munu allir þeir sem ferðast til landsins að skrá sig á síðunni entrynorway.no. 19. nóvember 2021 11:06 Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8. nóvember 2021 12:40 Norðmenn aflétta nær öllum takmörkunum á morgun Nær öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar verður aflétt í Noregi á morgun klukkan 16 að staðartíma. 24. september 2021 13:59 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Norðmenn herða á landamærum og biðla til fólks að hætta handaböndum Norsk stjórnvöld kynntu í morgun hertar reglur á landamærum sem fela í sér að frá 26. nóvember munu allir þeir sem ferðast til landsins að skrá sig á síðunni entrynorway.no. 19. nóvember 2021 11:06
Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8. nóvember 2021 12:40
Norðmenn aflétta nær öllum takmörkunum á morgun Nær öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar verður aflétt í Noregi á morgun klukkan 16 að staðartíma. 24. september 2021 13:59