Endurkoma Söru Sigmunds byrjaði í snjóbrekku í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2021 10:00 Sara Sigmundsdóttir ræðir við Sam Briggs á fundinum fyrir keppni en Briggs hefur tekið forystuna á mótinu. Instagram/@dxbfitnesschamp Sara Sigmundsdóttir er í ellefta sæti og ekki efsti íslensku stelpnanna eftir fyrsta daginn á Dubai CrossFit Championship sem hófst í morgun í snjóhöllinni í Dúbaí. Sara er að keppa á sínu fyrsta móti eftir krossbandsslit en hún fór í aðgerðina fyrir aðeins átta mánuðum. Fyrstu greinarnar á mótinu innihéldu hlaup upp og niður snjóbrekku þar af önnur með þyngingarvesti en hin á milli þess að keppendur tóku á því í skíðavélum. Sara endaði í sjöunda sæti í fyrstu greininni og svo í fjórtánda sæti í grein tvö þar sem var sprettur upp og niður skíðabrekkuna með þyngingarvestið. View this post on Instagram A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún situr í áttunda sæti og er með átta fleiri stig en Sara. Þuríður Erla varð í tíunda sæti í fyrstu grein en í sjöunda sæti í grein tvö. Oddný Eik Gylfadóttir er í fimmtánda sætinu eftir þennan fyrsta dag. Reynsluboltinn Samantha Briggs byrjaði mótið mjög vel en hún er í forystunni með fimm stigum meira en þær Kristin Holte frá Noregi og Laura Horvath frá Ungverjalandi sem eru jafnar í öðru sæti. Briggs vann fyrstu grein og varð fjórða í grein tvö en Holte vann grein tvö og varð fimmta í fyrstu grein. Horvath varð önnur í grein tvö en í fjórða sætinu í fyrstu greininni. Þuríður Erla er 45 stigum frá efsta sætinu en Sara er 53 stigum á eftir Samönthu Briggs. Næstu greinar fara fram á morgun en þá verða keppendur komnar í hefðbundnari aðstæður á Dubaí tennisleikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Sara er að keppa á sínu fyrsta móti eftir krossbandsslit en hún fór í aðgerðina fyrir aðeins átta mánuðum. Fyrstu greinarnar á mótinu innihéldu hlaup upp og niður snjóbrekku þar af önnur með þyngingarvesti en hin á milli þess að keppendur tóku á því í skíðavélum. Sara endaði í sjöunda sæti í fyrstu greininni og svo í fjórtánda sæti í grein tvö þar sem var sprettur upp og niður skíðabrekkuna með þyngingarvestið. View this post on Instagram A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún situr í áttunda sæti og er með átta fleiri stig en Sara. Þuríður Erla varð í tíunda sæti í fyrstu grein en í sjöunda sæti í grein tvö. Oddný Eik Gylfadóttir er í fimmtánda sætinu eftir þennan fyrsta dag. Reynsluboltinn Samantha Briggs byrjaði mótið mjög vel en hún er í forystunni með fimm stigum meira en þær Kristin Holte frá Noregi og Laura Horvath frá Ungverjalandi sem eru jafnar í öðru sæti. Briggs vann fyrstu grein og varð fjórða í grein tvö en Holte vann grein tvö og varð fimmta í fyrstu grein. Horvath varð önnur í grein tvö en í fjórða sætinu í fyrstu greininni. Þuríður Erla er 45 stigum frá efsta sætinu en Sara er 53 stigum á eftir Samönthu Briggs. Næstu greinar fara fram á morgun en þá verða keppendur komnar í hefðbundnari aðstæður á Dubaí tennisleikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira