Britney Spears var frelsuð, Meghan Markle og eiginmaður hennar, Harry Bretaprins, afhjúpuðu umdeildar áherslur konungsfjölskyldunnar og James Bond var frumsýndur eftir átakanlega bið.
Hér fyrir neðan má horfa á ítarlega yfirferð yfir ástir og örlög stjarnanna í Hollywood á árinu sem er að líða.
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.