Greindist með veiruna klukkustundum eftir að hann féll úr leik á HM í pílukasti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2021 11:30 Það verður seint hægt að saka Barney um að hafa ekki passað upp á sóttvarnir, en hann var líklega sá eini sem gekk inn á sviðið í Ally Pally með grímu. NESImages/DeFodi Images via Getty Images Fimmfaldi heimsmeistarinn í pílukasti, Raymond van Barneveld, greindist með kórónuveiruna einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann féll úr leik í 64-manna úrslitum gegn Rob Cross á Þorláksmessu. Van Barneveld, eða Barney eins og hann er yfirleitt kallaður, greindi frá fréttunum á Twitter-síðu sinni í gærmorgunn. Í færslunni segist hann ekki hafa fundið fyrir einkennum á meðan viðureign hans gegn Rob Cross stóð yfir, en eftir að henni lauk var hann andstuttur og fann fyrir hita. PT1Dear fans,Unfortunately I have to announce that I tested positive on COVID19.During the match I didn’t have any symptoms, but afterwards I started to realise that I was developing a shortness of breath and fever. pic.twitter.com/QfFa140tEP— Raymond van Barneveld (@Raybar180) December 24, 2021 Barney hefur ekki veitt nein viðtöl eftir að hann féll úr leik á mótinu til að reyna að koma í veg fyrir að smita aðra, og þá segist hann hafa verið í sambandi við bæði Rob Cross og PDC varðandi málið. Árið 2019 hætti Barney í pílukasti eftir slæmt gengi það árið. Hann tók þó pílurnar fram að nýju fyrr á þessu ári og mikil eftirvænting var fyrir endurkomu hans á stóra sviðið í Ally Pally. Hann komst þó ekki lengra en í aðra umferð þar sem að heimsmeistarinn frá árinu 2018 reyndist of stór biti fyrir Hollendinginn. Pílukast Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira
Van Barneveld, eða Barney eins og hann er yfirleitt kallaður, greindi frá fréttunum á Twitter-síðu sinni í gærmorgunn. Í færslunni segist hann ekki hafa fundið fyrir einkennum á meðan viðureign hans gegn Rob Cross stóð yfir, en eftir að henni lauk var hann andstuttur og fann fyrir hita. PT1Dear fans,Unfortunately I have to announce that I tested positive on COVID19.During the match I didn’t have any symptoms, but afterwards I started to realise that I was developing a shortness of breath and fever. pic.twitter.com/QfFa140tEP— Raymond van Barneveld (@Raybar180) December 24, 2021 Barney hefur ekki veitt nein viðtöl eftir að hann féll úr leik á mótinu til að reyna að koma í veg fyrir að smita aðra, og þá segist hann hafa verið í sambandi við bæði Rob Cross og PDC varðandi málið. Árið 2019 hætti Barney í pílukasti eftir slæmt gengi það árið. Hann tók þó pílurnar fram að nýju fyrr á þessu ári og mikil eftirvænting var fyrir endurkomu hans á stóra sviðið í Ally Pally. Hann komst þó ekki lengra en í aðra umferð þar sem að heimsmeistarinn frá árinu 2018 reyndist of stór biti fyrir Hollendinginn.
Pílukast Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira