Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2021 07:31 Leikmenn Los Angeles Clippers beittu ýmsum brögðum til að stöðva Nikola Jokic. getty/John McCoy Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt. Jokic varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Charles Barkley 1988 til að vera með 25 stig eða meira, 22 fráköst eða meira og fimm stoðsendingar eða meira í tveimur leikjum í röð. Nikola Jokic (26 PTS, 22 REB, 8 AST) is the first player to record 25+ PTS, 20+ REB and 5+ AST in back-to-back outings since Charles Barkley (1988). pic.twitter.com/BmKZJc5x5z— NBA History (@NBAHistory) December 27, 2021 The reigning #KiaMVP Nikola Jokic puts up a HUGE double-double to power the @nuggets to the win 26 PTS | 22 REB | 8 AST | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/I83er5mfpQ— NBA (@NBA) December 27, 2021 Denver kastaði frá sér sautján stiga forskoti í leiknum en náði samt að landa sigri. Denver er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti fyrir neðan Clippers sem var án Pauls George sem er meiddur. Chicago Bulls vann sinn þriðja leik í röð þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lokatölur 113-105, Chicago í vil sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 32 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan 24. Nikola Vucevic skoraði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Caris LaVert skoraði 27 stig fyrir Indiana sem er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Zach was in attack mode @ZachLaVine drops 32 PTS with 5 triples in the @chicagobulls victory! pic.twitter.com/igfKRY33Ho— NBA (@NBA) December 27, 2021 Joel Embiid fór mikinn þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Washington Wizards, 96-117. Kamerúnski miðherjinn skoraði 36 stig og tók þrettán fráköst. Tobias Harris bætti 23 stigum við fyrir Philadelphia sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. 36 PTS, 13 REB @JoelEmbiid drops his FIFTH 30+ PT game of the month to power the @sixers in their win! pic.twitter.com/KawrsJUp1m— NBA (@NBA) December 27, 2021 Spencer Dinwiddie skoraði sautján stig fyrir Washington sem hefur gefið eftir að undanförnu eftir góða byrjun á tímabilinu. Úrslitin í nótt LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Jokic varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Charles Barkley 1988 til að vera með 25 stig eða meira, 22 fráköst eða meira og fimm stoðsendingar eða meira í tveimur leikjum í röð. Nikola Jokic (26 PTS, 22 REB, 8 AST) is the first player to record 25+ PTS, 20+ REB and 5+ AST in back-to-back outings since Charles Barkley (1988). pic.twitter.com/BmKZJc5x5z— NBA History (@NBAHistory) December 27, 2021 The reigning #KiaMVP Nikola Jokic puts up a HUGE double-double to power the @nuggets to the win 26 PTS | 22 REB | 8 AST | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/I83er5mfpQ— NBA (@NBA) December 27, 2021 Denver kastaði frá sér sautján stiga forskoti í leiknum en náði samt að landa sigri. Denver er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti fyrir neðan Clippers sem var án Pauls George sem er meiddur. Chicago Bulls vann sinn þriðja leik í röð þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lokatölur 113-105, Chicago í vil sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 32 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan 24. Nikola Vucevic skoraði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Caris LaVert skoraði 27 stig fyrir Indiana sem er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Zach was in attack mode @ZachLaVine drops 32 PTS with 5 triples in the @chicagobulls victory! pic.twitter.com/igfKRY33Ho— NBA (@NBA) December 27, 2021 Joel Embiid fór mikinn þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Washington Wizards, 96-117. Kamerúnski miðherjinn skoraði 36 stig og tók þrettán fráköst. Tobias Harris bætti 23 stigum við fyrir Philadelphia sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. 36 PTS, 13 REB @JoelEmbiid drops his FIFTH 30+ PT game of the month to power the @sixers in their win! pic.twitter.com/KawrsJUp1m— NBA (@NBA) December 27, 2021 Spencer Dinwiddie skoraði sautján stig fyrir Washington sem hefur gefið eftir að undanförnu eftir góða byrjun á tímabilinu. Úrslitin í nótt LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum