Brynjar Ingi til Vålerenga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2021 19:31 Brynjar Ingi við undirskriftina í dag. Vålerenga Brynjar Ingi Bjarnason hefur gengið til liðs við norska knattspyrnufélagið Vålerenga. Samningur hans gildir til ársins 2025. Miðvörðurinn Brynjar Ingi hefur verið orðaður við fjölda liða á Norðurlöndunum undanfarna daga en nú er ljóst að hann mun spila með Vålerenga næstu fjögur árin. Frá þessu greindi félagið á samfélagsmiðlum sínum nú í dag. pic.twitter.com/kQdZHrCAJZ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) December 27, 2021 Brynjar Ingi kemur til Vålerenga frá Lecce á Ítalíu en hann gekk til liðs við félagið frá KA síðasta sumar. Akureyringurinn fékk hins vegar ekki mörg tækifæri í Serie B, næstefstu deild Ítalíu, og hefur nú ákveðið að færa sig um set. Hann verður annars Íslendingurinn í herbúðum félagsins en framherjinn Viðar Örn Kjartansson leikur með félaginu. „Það er gott að biðin er á enda. Nú verður það bara Vålerenga hjá mér. Þetta er skref fram á við á ferli mínum. Margir Íslendingar hafa spilað og eru að spila í Noregi.“ „Ég talaði mikið við Viðar Örn áður en ég skrifaði undir. Hann hefur talað mjög fallega um félagið og sérstaklega stuðningsfólk þess. Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímabili,“ sagði Brynjar Ingi í viðtali við vef Vålerenga við undirskriftina. https://t.co/9aXWzGZ2zC pic.twitter.com/T6eh4uqxEE— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) December 27, 2021 Vålerenga endaði í 7. sæti af 16 liðum á nýafstaðinni leiktíð í Noregi. Hinn 22 ára gamli Brynjar Ingi hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með íslenska landsliðinu á árinu. Hann hefur spilað 10 A-landsleiki og skorað tvö mörk. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Miðvörðurinn Brynjar Ingi hefur verið orðaður við fjölda liða á Norðurlöndunum undanfarna daga en nú er ljóst að hann mun spila með Vålerenga næstu fjögur árin. Frá þessu greindi félagið á samfélagsmiðlum sínum nú í dag. pic.twitter.com/kQdZHrCAJZ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) December 27, 2021 Brynjar Ingi kemur til Vålerenga frá Lecce á Ítalíu en hann gekk til liðs við félagið frá KA síðasta sumar. Akureyringurinn fékk hins vegar ekki mörg tækifæri í Serie B, næstefstu deild Ítalíu, og hefur nú ákveðið að færa sig um set. Hann verður annars Íslendingurinn í herbúðum félagsins en framherjinn Viðar Örn Kjartansson leikur með félaginu. „Það er gott að biðin er á enda. Nú verður það bara Vålerenga hjá mér. Þetta er skref fram á við á ferli mínum. Margir Íslendingar hafa spilað og eru að spila í Noregi.“ „Ég talaði mikið við Viðar Örn áður en ég skrifaði undir. Hann hefur talað mjög fallega um félagið og sérstaklega stuðningsfólk þess. Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímabili,“ sagði Brynjar Ingi í viðtali við vef Vålerenga við undirskriftina. https://t.co/9aXWzGZ2zC pic.twitter.com/T6eh4uqxEE— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) December 27, 2021 Vålerenga endaði í 7. sæti af 16 liðum á nýafstaðinni leiktíð í Noregi. Hinn 22 ára gamli Brynjar Ingi hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með íslenska landsliðinu á árinu. Hann hefur spilað 10 A-landsleiki og skorað tvö mörk.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira