Þetta staðfestir Guðmundur Heiðar Helgason í samtali við fréttastofu og segir bílinn hafa fundist undir Úlfarsfelli í dag í góðu ásigkomulagi.
Engar sjáanlegar skemmdir voru á bílnum en verkfærakassa var stolið úr honum. Málið var tilkynnt til lögreglu en ekki liggur fyrir að svo stöddu hver stal bílnum.