Serbneskur fjölmiðlamógúll kaupir Dýrlingana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 21:00 Dragan Solak er nú eigandi Southampton. United Media Team/PA Dragan Solak, serbneskur fjölmiðlamógúll, hefur keypt enska knattspyrnufélagið Southampton fyrir 100 milljónir punda. Dýrlingarnir sitja sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tíu stigum fyrir ofan fallsæti. Heimildir fréttastofu Sky News herma að Solak, stofnandi fjölmiðlaveldisins United Group, hafi lagt út dágóðan hlut af auðæfum til þess að eignast Dýrlingana. Sky greinir einnig frá að United Group sé áhugasamt um að kaupa lið í fleiri löndum og feta þar með í fótspor eigenda Manchester City sem eiga félög - eða hlut í þeim - í Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Ástralíu, Ítalíu, Indlandi, Úrúgvæ, Japan og Kína. Southampton svaraði ekki er Sky reyndi ítrekað að ná tali af forráðamönnum félagsins varðandi eigendaskiptin. Southampton Football Club have been taken over by the investment firm Sport Republic in a deal worth £100million For more on this and other news visit https://t.co/8OWd2TvLrt— Sky News Breaking (@SkyNewsBreak) January 4, 2022 Southampton ku hafa verið á höttunum á eftir nýjum eiganda í þónokkra mánuði. Gao Jisheng, kínverskur viðskiptamaður, keypti 80 prósent hlut í félaginu árið 2017 en virðist ekki hafa lagt sitt af mörkum á undanförnum misserum. Hann hefur nú selt sinn hlut og vonast stuðningsfólk Southampton til þess að Solak geti lyft félaginu upp töfluna. Sem stendur situr félagið í 14. sæti með 21 stig eftir 19 umferðir. Fótbolti Enski boltinn Serbía England Bretland Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Heimildir fréttastofu Sky News herma að Solak, stofnandi fjölmiðlaveldisins United Group, hafi lagt út dágóðan hlut af auðæfum til þess að eignast Dýrlingana. Sky greinir einnig frá að United Group sé áhugasamt um að kaupa lið í fleiri löndum og feta þar með í fótspor eigenda Manchester City sem eiga félög - eða hlut í þeim - í Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Ástralíu, Ítalíu, Indlandi, Úrúgvæ, Japan og Kína. Southampton svaraði ekki er Sky reyndi ítrekað að ná tali af forráðamönnum félagsins varðandi eigendaskiptin. Southampton Football Club have been taken over by the investment firm Sport Republic in a deal worth £100million For more on this and other news visit https://t.co/8OWd2TvLrt— Sky News Breaking (@SkyNewsBreak) January 4, 2022 Southampton ku hafa verið á höttunum á eftir nýjum eiganda í þónokkra mánuði. Gao Jisheng, kínverskur viðskiptamaður, keypti 80 prósent hlut í félaginu árið 2017 en virðist ekki hafa lagt sitt af mörkum á undanförnum misserum. Hann hefur nú selt sinn hlut og vonast stuðningsfólk Southampton til þess að Solak geti lyft félaginu upp töfluna. Sem stendur situr félagið í 14. sæti með 21 stig eftir 19 umferðir.
Fótbolti Enski boltinn Serbía England Bretland Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira