Ekki er vitað hvert hann hefur farið en þó er ekki talið útilokað að hann hafi farið gangandi til Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.
Karl er að öllum líkindum klæddur í silfraðan North Face jakka, svartar joggingbuxur, svarta kuldaskó og hettupeysu.
Þeir sem vita hvar Karl er niðurkominn eða gætu hafa séð til hans eru beðnir um að hafa samband við 112 eða í síma 444-2299.